Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 144
148
má segja me& þeim mun færri orBum, sem áíiur
er a& nokkru vikib á þafe, hversu vel Soldáni fórst vií)
úngversku llóttamennina, og svo Rossuth og vini
hans, er hann gaf þeim öllum brottfarar leyfi úr
löndum sínum, þrátt fyrir tillögur beggja keisar-
anna; einnig er í þættinum um England sagt frá
vibskiptum þeirra Soldáns og Abbas jarls, undir-
konúngs hans á Egyptalandi, útaf ensku járnbraut-
inni milli Cairoborgar og Suez. En það er ekki ab ,
þessu einu, sem Abdul Meschid tyrkja-soldáni ferst
vel, heldur og í svo mörgu öbru, því er áhrærir
stjórnsemi og endurbætur í ríki hans; því næsta
mikib kvebur ab hinum þarfiegu endurbótum og
stofnunum, er hann færist í fáng um allt ríki sitt.
Hefir hann á þessu ári stofnaí) vísindafélag mikiö,
og veitt því stóran féstyrk, og til stofnunar þjób-
bánka gaf hann 100 millíónir tyrkneskra pjastra.
En Tyrkjar eru mjög fornir í skapi og fastheldnir
vib gamla sibi, og líkar þeim ekki þessi og önnur
nýbreytni vit> Soldán, og segja, ab sjaldan fari betur
þá breytt er, en þaí) á opt illa vib og einkum viö fiest
þab er Soldán færist í fáng, til sannarlegs og veru-
legs frama þegnum sínum. En einkum una þeir
illa vib allar nýjúngar, æbstu herstjórnarmenn-
irnir (Ulema'r); þeir gjörbu í fyrra þaö samsæri
meb sér, a& rába Soldán af lífi, og gekkst bróbir
hans mebfram fyrir því. Samsærismenn leitubust
vib ab vinna Spitzer, líflækni keisarans og þýzkan
ab kyni, meb mútum, til þess ab rába Soldán af
dögum, meb því ab gefa honura ólifjan; hann lézt
tilleibanlegur, ef hann fengi 1,000,000 pjastra, og
því héfu þeir honum. En hann sagbi Soldáni sjálf-