Skírnir - 01.01.1852, Síða 145
149
um alla þessa ráfeagerb, og vildi hann alls ekki trúa
þvi meb fyrsta, en mátti til, þegar Spitzer sýndi
honum bréf þau, sem milli höffeu gengife um þetta.
En úr þessu hafbi Spitzer hvorki þor né traust ab
hafast lengur vib í Miklagarbi, og stökk úr landi til
ab firra sig hefndum samsærismanna; en þaö telja
menn víst, ab Soldán hafi launab honum svo afe
skilnabi drenglund þessa og trúmennsku, aí) honum
hafi verib bættur skabinn, þó hann yrbi ab missa
af því ab vera æbsti læknir Soldáns. Hraba-réttar-
ransókn var höfbub gegn Ulemum þessum, og
voru ekki allfáir af hinum æbstu mebal þeirra horfnir
fáum dögum síbar. Ekki hefir heldur upp frá þeim
tíma spurzt neitt til bróbur Soldáns, sem fyrir sam-
særinu gekkst; telja menn víst, ab honum hafi verib
drekkt í Bosforus í kyrþey, fyrri bróbur-bana-til-
ræbi þetta.
Ymsar hafa verib óeyrbir abrar í löndum Sol-
dáns á þessu ári, bæbi í Serbíu og á Samos-ey,
og lét hann því urnkríngja hana herskipum á alla
vega og lýsti yfir hersátri vib eyjarskeggja, en þeir
gengu brátt til hlýbni, og var þá hersátrinu óbar
slitib. En meira kvab ab uppreisn þeirri, er gjörbist
í Bosníu, því þar höfbu óeyrbarmenn um tíma
yfirborbib og rébu einir öllu. En Ibrahim jarl fór
á móti þeim meb allmikib lib, yfir óvegu og ógeng
Ijöll, og kom því á óvart uppreisnarmönnum og á
bak þeim; þar til fór Omer jarl meb annan herilokk
móti þeim, og unnu svo algjörban sigur á upp-
reisnarmönnum, enda bilubu þeir ílestir þegar mest
lá vib.
Hib þribja upphlaupib var í Aleppo, en ekki