Skírnir - 01.01.1852, Síða 147
mörgu svo merkilegur landshöfóíngi, ab varla er vib
meira eba betra aö búast af slíkum alveldisstjórn-
ara sem honum, úr því hann nú álítur, ab eingin
önnur stjórn geti átt vib, hvorki í Rússlandi né nein-
stabar í heimi, og ab hún ein nái ab gjöra lönd og
lýfei ab sælli; því verbur og ekki neitab, ab margt
hefir hann stofnab og færzt í fáng til ab bæta nokkub
hagi þegna sinna úr því sem ábur var; en einkum
kvebur mikib ab því, hversu hann hefir leyst bændur
krúnunnar ab nokkru úr hinni fyrri ánaub, svo þeir
verba hébanaf ekki seldir meb jörbunni, og börn
þeirra, einsog önnur innstæbu-kúgildi, en svo var
þó ábur, og er enn á flestum jarbeignum ebal-
mannanna; en keisarinn leitast vib á allan veg ab
koma þeim til hinnar sömu breytíngar vib þeirra
bændur, einsog hann hefir látib koma fram vib sína.
En þetta gengur tregt, því hér er um hrein og
bein eignarréttindi abræba, og ebalmönnunum þykir
sér ekki láanda, þó þeir vilji halda öllum eignum
sínum og fénabi óskertum, því bændurna á gózum
sínum álíta þeir einsog annan fénab, og hann ekki
hvab arbminnstan. Aptur hefir Nikulás keisari
þraungvab talsvert kjörum Gybínga á þessu ári,
þeirra er hafast vib í ríkjum hans, og hafa því
margir hinir aubugri Gybíngar flulzt úr landi meb
allt sitt og til landanna þar fyrir vestan.
þab er mælt, ab Nikulás keikari hafi á þessu
ári gjört mikla breytíngu á ymsri löggjöf landsins
og einkum gjör-umsteypt sakamála-lögunum, og
myndab þau nýju ab mestu eptir sakalögum Frakka.
Hinum fornu rússnesku lögum var haldib, um erfba-
rétt sona og dætra, en hann er sá, ab þær mega