Skírnir - 01.01.1852, Side 148
152
aldrei erfa meira alls en fjórtánda hlutann af öllu
búinu. En sú breytíngin var stórkostlegust og
ískyggilegust, a& þar sem hin fornu lög bönnuibu
har&lega ab víkja nokkrum dómara frá embætti,
nema því aö eins, ab hann yr&i sjálfur dóm-sekur
um þab lagabrot, er mætti variba embættistjóni, þá
var því nú svo breytt, ab valdstjórnin mætti víkja
dómendum úr cmbættum, án ransóknar og dóms.
Rússar hafa enn á þessu ári, eins og mörg hin
undanförnu, haldib áfram afe reyna ab kúga Tscher-
kessi eba Kákasusmenn, og má undur þykja og
óskiljanda aS þeir skuli geta haldib jafnlengi uppi
vörn fyrir frelsi sínu gegn Rússum, sem taldir eru
einhver hin voldugasta þjób í heimi. En svona er
samt þessu varib; Jijóöflokkar þessir standa enn
uppi ósigrabir og óbilabir, þrátt fyrir meir enn 12
ára ofsóknir og stríb, sem þeir hafa átt ab mæta af
hendi Rússakeisara. En Scharnyl ebur Skemill,
æösti höfbíngi þeirra, er og einhver bezti hershöfb-
íngi og öílugasta frelsis-hetja. I byrjun ársins 1851
var þab í orbi, ab Rússa her, sem íiiióti þeim var
sendur, hefbi hafib öldúngis nýja hernabar-abferb,
meb því þeir leitubust vib ab brjóta nibur hvívetna
varnarvirki Tscherkessa, svo komizt yrbi inn á
megin - slöttlendin í landi þeirra og þeir svo þar
ofurlibi bornir og gjör-sigrabir; svona var tilætlab,
og tókst Rússum þab vel, undir herstjórn Iforon-
%ows og Barjatinski, ab brjóta nibur varnarvirkin
og uppræta skógana, sem helzt voru til fyrirstöbu
greibri abgaungu inn á slöttlendib; munu þeir og
um sama leyti hafa unnib nokkrar sigurvinníngar á
þeim, sem leitubust vib ab verja virkin. En þegar