Skírnir - 01.01.1852, Síða 150
154
um mest alt þa&, sem í Asíu hefir gjörzt og menn
hafa fregnir af; þó ber þess ab minnast, aí> á mebal
Kínverja hefir á þessu ári veriö mikil og all-almenn
uppreisn gegn keisaranum, sem þar situr a& völdum,
og ailri ætt hans; hún er frá Tartörum; en höfib-
íngi einn, sem telur sig af hinni fornu innlendu
keisara-ætt, og nefnist Reen-Teh (himins-sonur)
þykist nær og réttara borinn til ríkis en sá, sem
er keisari og hans ætt, hefir hann því vakiö til mik-
illar uppreisnar, og geingizt fyrir henni, hefir hon-
um og unnizt miklu betur enn keisaranum og libi
hans, því þab hefir optast bebib ósigur fyrir lleen-
Teh og orbið a& stökkva undan honum, enda voru
menn hans, undir árslokin , búnir a& kjósa hann til
keisara, og héldu svo meb allan afla sinn nær og
nær höfu&borginni Pekíng.
En alt er sögulegra hvívetna úr Vesturálfunni
ebur Amerilíu, að því leyti sem þaban berast sannar
og greinilegar fregnir, því þar er sannur stofn þjóö-
frelsis og framfara, ekki aö eins í hinum voldugu
Bandaríkjum, heldur og í mörgum öbrum landshlut-
um, sem smámsaman hafa veriö aö losa sig undan
alveldis yfirdrotnun Evrópumanna, einkum Spán-
verja, en stofna tlestöll lýöstjórnarríki eöur frjálslega
takmarkaöa konúngsstjórn. En þaö er auöráöiö, aö
slík stjórnarlögun getur ekki á fáum árum hafa
náö djúpri festu, né verulegum afleiöíngum til fram-
fara þjóöunum, sem allt til þessa tíma hafa veriö
seldar annarlegri yfirdrotnun, er lítt sinnti fram-
förum þeirra, og því vill enn vera þar víÖa óeyröa
og róstu-samt, og svo var áriö sem leiö, bæöi í
Chili, La-Plata héruöunum og Paraguai í Suöur-