Skírnir - 01.01.1852, Page 151
155
ameríku; í Chiii nábi þó stjórnin að kúga upp-
reisnarmennina undir árslokin, og koma aptur á
lögreglu og stjórnsemi, bæbi í höfufeborginni Yal-
paraiso og upp til héraba; en Urquizas, hershöfb-
íngi Brasilíu-stjórnar, kúgaöi uppreisnina í Paraguai
og vann mikinn sigur, bæfei síöar á Rosas sjálfum,
og fyrri á öÖrum hershöf&íngja hans, sem var sendur
rnóti Brasilíumönnum. Hér höfum vér aö framan
getiö Jress, hversu Enskir hafa leitazt viö aö sporna
viö aödutníngi og mansali Blökkumanna úr Afríku
til Brasilíu, og hversu stjórnin Jrar varö nauöug
viljug aö verÖa J)eim samtaka í Jrví, og jafnvel Jrola
aö skip landsbúa væri könnuö, svo gengiö yröi úr
skugga um, aö ekki gengist viö á laun mansal þetta.
I Noröur-Ameríku ber lítiö á ööru ríki en
B a n d a r í k j u n u m, enda er nú veldi þeirra, verzlun
og J)jóÖ!egar framfarir kunnar um allan heim. þaö
sem meö þeim helir gjörzt af viöskiptum viö Ev-
rópu-menn, og hversu vel þeim fórst aö senda skip
eptir Iíossuth og félögum hans, og hversu ])eir
töku veglega viö honum þegar hann var oröinn þar
Iandfastur, á þetta allt er minnzt aÖ nokkru hér aö
framan. Má því hér viö bæta, aö Kossuth varö
gott til fjár hvívetna þar í landi, því fjöldi manna
vill þar styrkja mál J)jóöfrelsisius, hvar sem er í
heimi, ög sjást ekki fyrir aö leggja til þess fé sitt.
En fé J)ví, er Kossuth safnast, ver hann einkum
til aö kaupa fyrir góö skotvopn, — og er sagt aö
hann hafi J)egar keypt 40.000 bvssur, — því hann
treystir því staÖfastlega, aÖ svo muni innan skams
snúast viö blaöiö, aö Ungverjar nái frelsi sínu.
þegar stjórnin í Bandaríkjunum spurÖi breytíngu þá,