Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 152
156
sem á varí) í Frakklandi í desember, þá ritabi hún
erindsreka sínum í Parísarborg, og fól honum, eins
og England sínum erindsreka, ab hlutast ekki ab
neinu um hina innri stjórnarhagi Frakklands; en
ríkjaforsetinn Taylor fer þar hinum fegurstu orij-
um um breytíngu þessa, er eingum hafi mátt þykja
meira um, en Bandaríkjamönnum, þar sem þeim
hafi svo ágætlega blessazt til þessa samkynja stjórn-
arskipan og nú var kollvarpab á Frakklandi, og því
megi þa& máske þykja nokkub uggvænt, ab hún
geti sta&izt til lengdar í Bandaríkjunum, en þab sé,
einsog allt annab, á valdi forsjónarinnar, en ekki
kvabst hann geta kvi&ib því ab svo komnu, a& þetta
fyrirkomulag raskist.
Bandaríkjamenn halda jafnt og stö&ugt áfram
hinum margvíslegu endurbótum til hagsældar og
framfara landsbúum, og veitir þeim þa& því hægra,
sem þeir hafa átt friö og gott samkomulag vi& ná-
grannalöndin og a&ra útífrá, en fjárhagur þeirra
fer ó&um batnandi, svo þeir áttu næstli&i& ár fram-
yfir úfgjöldin rúmar 10 millíónir dollars (rúinar 22
millíónir rbd.). En bæ&i ríkissjó&num og lands-
búum yfirhöfuö koma og mikil au&æfi frá gull- og
silfurnámunum á Californíu-nesi; hefir stjórnin gjört
sðr mikiö far um a& koma þar stjórnsemi á og
betra skipulagi áriö sem leiö, og hefir or&iö a&
miklu gó&u, er þar nú bygö og reglulega skipuö
höfu&borg ein, San-Fransesco, og }>ó mikiö af henni
brynni í sumar er leiö, þá lei& ekki á Iaungu á&ur
hún byg&ist aptur jafnmörgum húsum og á&ur. þa&
er og nú veriö a& leggja járnbraut yfir Panama-
rifiö, sem tengir saman Su&ur- og Nor&ur-Ameríku,