Skírnir - 01.01.1852, Page 164
168
Ugeskrift, periodisk, red. af A. L. C. de Coninck
og L. Moltke. Aargangen begvnder i October
og indeholder 60 Nr. 5 rbd. (Trier).
Yfirlit
yfir liina lielztu viðburði frá nýári til
sumarmála 1852.
J^ess er getib hér aí> framan, í þættinum um l)an-
mörku, a& Bille kammerherra var sendur undir árs-
lokin í auka-erindum til Vínar-borgar. Hann kom
aptur heim til Kaupmannahafnar í öndverðum Janúar,
og var margrædt um það í þýzkum blö&um, ab ekki
mundi heldur þessi sendiferðin frá Dana-stjórninni
hafa tekizt aö óskum þjó&ernis-mannanna, og var
það nokkra hríb, aí) menn vissu einga grein á, hvernig
þetta mundi ráftast. En 28da janúar 1852 gekk út
auglýsíng um þab frá konúnginum, hvernig hann
ætlafci ab skipa til framvegis um stjórnar-fyrir-
komulag hinna ymsu Iandshluta í veldi sínu, ab
sinn skyldi vera rábgjafinn fyrir hvert, Holstein meb
Lauenborg, og fyrir Slésvík, ab öllu því er snerti
hina innri stjórn og lögstjórn og uppfræbíngu í þess-
um landshlutum, en þeir skyldi þó hafa absetur sitt
í Kaupmannahöfn; ab fjárstjórn og herstjórn þar
skyldu hinir sömu rábgjafar hafa á hendi sem væri
yfir þessum málum í sjálfri Danmörku; aí) lands-
hlutar þessir skyldi hver um sig hafa sérstök full-
trúa-þíng, er hefbi ályktunarvald ásamt konúnginum
I þeirra málum; ab síbar yrbi ákvebib, hversu hin