Skírnir - 01.01.1852, Side 165
169
sameginlegu aöalmál ríkisins skvldi ræba og leiba
til lykta. En því lýsti konúngur yfir jafnframt, í
auglýsíngunni, ab hann vildi halda stjórnarskrána
frá 1819 og henni í eingu raska. Island var ekki
á nafn nefnt í auglýsíngu þessari, og má vera þab
hafi komib af því, ab konúngur og stjórn hans álíti,
ab ekki sb enn fullnægt konúngs bréfinu 23. sept.
1818, sem og Iíka er. þá lýsti konúngur og því
ylir í auglýsíngunni, ab hann tæki þessa menn til
rábaneytis sér: Bluhme leyndarráb fyrir utanríkis-
mál og forseta í ríkisrábinu, Sponneck greifa fyrir
fjárstjórn, Scheel her-yfirdómara fyrir lögstjórn og
Bang fyrir innanríkis og kennimanna-málum í bráb,
einsog ábur var; Hansen herforíngja yfir herstjórn,
Steen Bille yfir sjóhernabar málum, Carl Moltke
greifa frá Niitschau fyrir Slésvík og Hewentlov Cri-
minil greifa fyrir Holstein og Lauenborg. Ekki
gebjabist þíngunum ab fyrirkomulagi þessu, né hin-
um nýju rábgjöfum, og því síbur féll þab í geb
þjóbernismönnunum. Tóku blöb þeirra jafnsnart ab
rita um þetta mál og brýna ókostina, sem þeim
þókti á fyrirkomulagi því er auglýsíngin bobabi,
en þab stefnir þvert í móti því sem þeir vilja,
þareb þab lýtur ab sama stjórnarskipulagi yfir allt
ríkib subur til Elfunnar; þeir fundu og mart ab
þessum hinum nýju rábgjöfum. þíngin tóku og
þegar ab leggja fyrirspurnir útaf þessu fyrir rábgjaf-
ana, og lögbu margir þíngmanna þab ekki í lágina,
ab þeir bæri litib traust til þeirra, þar sem allir
hinir frjálslyndari menn, er ábur höfbu setib í rába-
neyti konúngs (en þab voru: öblíngurinn Moltke
greifi af Bregentved, Tillisch, Bardeníleth leyndar-