Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 167
171
þíng frumvörpin um hiö nýja fyrirkomulag; hann
sagbi og me&al annars í ræírn sinni: Umönnum
stendur einginn verulegur beygur af því sem stjórn-
endurnir hafa gjört, heldur af hinu, hvab þeir
hafa látib ógjört. En rábgjafarnir fær&ust undan
ab svara þíngmönnum eindregib, og lykta&i svo
umræban, aí> ávarpinu til konúngs var slept meb
þvi fororbi, sem gekk til atkvæ&a og var samþykt:
a& mönnum þætti ásigkomulagib allt ískyggilegt og
fremur tortryggilegt, en vildi ekki á neinn hátt
auka stjórninni vandræ&i. Var þetta kallab tvírætt,
og töldu sumir, a& me& því væri lýst ótrausti á rá&-
gjöfunum, en a&rir sög&u, a& þar væri hvorki lýst
trausti né ótrausti, TTg vi& þa& ur&u rá&gjafarnir
kvrrir. þíngunum var sliti& um lok marzmána&ar.
En nokkru fyrri fór setuliö Austurríkismanna út úr
Holstein og Rendsborg, og gekk svo landshluti sá
aptur undir algjör& yfirrá& konúngs vors.
Af merkismönnum hafa ekki a&rir látizt sí&an
um nýjár, enn María Sophía Fri&rika, ekkjudrotníng
eptirFri&rik konúng hinn sjötta; hún anda&ist seint
í marz, 84 ára, og sakna&i hennar fjöldi manna,
sem vert var, því hún var mjög örlát og hjartagóö
vi& snau&a menn, og kom mörgum þeirra frá henni
stö&ugur fjárstyrkur árlega; lík hennar var ha(i& út
til Hróarskeldu, og sett þar í kapellu me& konúng-
legri vi&höfn, laugardaginn fyrir páska.
Um mána&armótin, seinastí marz, útnefndi konúngur
vorherra Oddgeir Stephensen kammerrá& til forstö&u-
manns (Directeur) fyrir hinni íslenzku stjórnardeild,
og veitti honum (jústizrá&s” nafnbót, er embætti
þa&, er hann haf&i á&ur, sameina& því er hann hefir