Skírnir - 01.01.1852, Page 168
172
nú; en eingi voru embættin veitt á Islandi þegar
vér hættum hér sögunni.
A Englandi urbu þau ráfegjafa skipti í byrjun
lebrúars, af) herra Jón Russel og allt ráfianeyti hans
fór frá völdum, en Viktoría drotníng kaus sér aptur
nýtt rábaneyti af tollverndarmönnum, er fíerby lá-
varöur, sem á&ur hefir nefnzt Stanley, æbstur þeirra,
herra Disraeli fyrír fjárstjórn en Malmesbury lá-
varbur fyrir utanríkis málum, hinir eru fæstum
lesendum Skírnis kunnugir, og því verbur ab geyma
þab hinum næsta Skírni aí) skýra frá þeim, og
hversu rábgjafaskipti þessi atvikubust. Brátt fannst
þaö á, ab verzlunarfrelsis-mönnum gebjast lítt ab
rábgjöfum þessum, og gjöra allt sem þeir geta til
þess ab þeir fari frá aptur; herra Jón Russel fylgir
þeim og vel og svo margir abrir; en þessir mót-
stöbumenn stjórnarinnar hafa og unnib þab á sem
þeir helzt vildu, ab stjórnin ætlar brábum ab slíta
þínginu og láta kjósa á ný i sumar, og hafa
þegar hafizt hin mestu samtök með verzlunar-
frelsis-mönnum víba um ríkib, til ab sjá svo um, ab
sem Uestir verbi kosnir á ný úr þeirra flokki; en
stjórnin og töllverndar-menn munu og ekki halda
kyrru fyrir. Svo lítur samt út af hinurn seinni
ræbum rábgjafanna, sem þeir sé ekki allir á eitt
sáttir, ab minsta kosti ekki þeir Derby og Disraeli,
og mæla þab sumir ab Disraeli hugsi sér aö verba
æbsti rábgjafi, en litil mun stabhæfa fyrir því. Eng-
lendíngar hafa síban um nýár haldib áfram varnar-
vibbúnabi mebfram gjörvöllum ströndum sínum , og
aukib talsvert bæbi landher sinn og herskipastól.
Lobvík Napóleon kallabi ekki saman þíngin