Skírnir - 01.01.1852, Page 173
I^/augardaginn 10. Apríl 1852 var almennur ár9-
fundur haldinn í deild hins íslenzka bókmentafélags
í Kaupmannahöfn. Forseti deildarinnar, Jón Sigur&s-
son, hélt þar svo látandi ræöu:
”Mínir hæstvirtu Herrar!
Ybur er öllum kunnugt hversu J>aí> kom til,
a& þér skipuéuS mér, fjærveranda og óvibbúnum,
ab takast á hendur forsetadæmi í þessari deild fé-
lags vors. Eptir ab eg kom híngab aptur var eg
í vafa um meb sjálfum mér, hvort eg ætti ekki aí>
afsaka mig, ekki vegna þess, at> mér þætti ekki
bæbi sæmd og ánægja at vinna félaginu allt það
gagn sem eg gæti, heldur vegna hins, ab eg áleit
félaginu kynni afe vera í mörgu tilliti hollara aí>
hafa annan mann fyrir forseta en mig. Samt varb
svo, ab eg hefi reynt til aö gegna forsetastörfum í
vetur svo sem eg hefi átt kost á, og fyrir þá sök
gjörist mér nú ao skýra ybur frá athöfnum félagsins
á umlibnu ári, og ásigkomulagi þess og fjárhag.
Eg má byrja á því, ab bibja ybur afsaka, ab
fundur er seinna haldinn en lögin ákveba, en þab
kemur af því, ab reikníngar vorir gátu ekki orbib
fyr búnir. Ekki er þetta samt féhirbi vorum ab
kenna, heldur er J>ab vegna þess, ab honum hefir
ekki tekizt fyr en nýlega ab ná fundi greifa Molt-
kes, og fá frá honum hina höfbínglegu gjöf fyrir
12