Skírnir - 01.01.1852, Side 174
178
tvö seinastli&in ár, sem liann hefir verib vanur ab
veita félaginu au undanförnu. £n þessi dráttur á
fundi hefir í engu, þab eg veit, hnekkt abgjör&um
félagsins.
Endursko&un sú á lögum félagsins, sem lengi
hafbi verib í tilbúníngi, varb nú loksins á enda kljáb
í haust er var, ,eru lögin sí&an prentub á ný meí)
danskri útleggíngu sérílagi, og send félagsmönnum
hér, en tii deildarinnar á Islandi voru þau send
þegar í haust meb póstskipi.
Prentun og allur tilbúníngur til uppdrátta ís-
lands hefir, eins og þér vitií), tekife ærinn kostnab
fyrir félaginu nú um mörg ár. þó aí) mest væri
borgai) af því vii) lok hins fyrra reikníngsárs, þá var
samt töluvert eptir, sem þér sjáiíi á þessum reikn-
íngi, svo þó ai> vér höfum haft á því ári enda tölu-
ver&ar tekjur af sölu kortanna, þá hefir þaí) mest
gengiii í þai) sem eptir stói) af kostna&i til þeirra.
En nú er þessu fyrirtæki heibarlega aflokií), og ffe-
lagiö getur nú mei) meira afli snúií) sér til ai) gefa
út bækur, og er á þessu ári undirbúife töluvert
til þess.
Y&ur er án efa í minni, ab öll áhöld þau sem
til uppdráttanna þurfti, og félagii) átti, voru í geymsl-
/
um ofursta heitins Olsens, bæiii uppdrættir Herra
Björns Gunnlaugssonar, sýslu og sókna lýsíngar og
mart hvai) annaii. Vib þessu öllu höfum vér nú
tekii) aptur, fyrir milligaungu herra Steinmanns,
hermannaforíngja, svo félagii) vantar nú ekkert af
því sem þai) átti hjá Olsen heitnum.
I sambandi vib landsuppdrættina stendur tvennt
annai), þai> er safnife á sýslu lýsíngum og sókna, og