Skírnir - 01.01.1852, Page 175
179
ve&urbóka safniS. Yér höfum á ári þessu fengib
tvær sóknalýsíngar, frá Selárdal og Otrardal í Barfta-
strandar-sýslu, og eru þær sendar oss fyrir umönnun
eins af hinum beztu stvrktarmönnum félags vors á
Islandi, prófasts séra Olafs Sivertsens í Flatey. I
haust er var skrifu&um vér til flestra þeirra presta
og sýslumanna, sem oss vantar lýsíngar frá, og
höfum vér þegar fengib gófefúsleg loforb um lýs-
íng Gullbríngu og Kjósar sýslu frá herra Assessor
þórbi Jónassen, og Gilsbakka sókna frá séra Magn-
úsi Sigur&ssyni. I Skírni stendur nú, eins og
vant er, bæn vor til þeirra sem enn vantar lýsíngar
frá, aö sýna oss þá góbvild, aí> semja þær og senda
oss sem fyrst af> mögulegt er. — Til veburbóka-
safnsins bætist oss á hverju ári nokkub, og þó nú
hafi verib meb færra móti, þá höfum vér þó fengib
þær frá nokkrum merkum stöbum, og, ab því sem
oss sýnist, ítarlega vel vandabar ; er þab einkum
frá herra Arna Thorlacíus í Stykkishólmi fyrir 1851,
er þar tilgreind loptþýngdin 6 sinnum á dag, og
hin mesta loptþýngd og minnsta, einnig lopthitinn
6 sinnum á dag eptir Réaumur; enn framar lopt-
hitinn eptir Celsíus 5 sinnum á dag, og mestur og
minnstur, þar næst um vindstöbu og vindmegn,
úrkomu, útlit lopts og ymsar athugagreinir um lopt
og loptsjónir; frá séra Jacob Finnbogasyni á Melum
höfum vér fengib eina veburbók, abra frá séra Pétri
Jónssyni á Berufirbi fyrir 1851 og þribju frá séra
Vigfúsi Guttormssyni á Valþjófstab, ritaba í Vallanesi
árib 1850; eru þær ab vísu ekki eins ítarlega samdar,
en þó vel, og sama er ab segja um veburbók, sem
12
tf