Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 176
180
séra Jón Jónsson prófastur í Steinnesi hefír sent
oss fyrir seinna hluta ársins 1849 og allt árií) 1850;
frá séra Jóni Austmanni á Vestmannaeyjum höfum
vér og fengib ve&urbók um árib 1850, eru allar
hans vefeurbækur merkilegar og ítarlega samdar. —
Deild vor á Islandi hefir nú bebib um 11 hitamæla,
og má eiga víst aö þessu safni verbur fram haldib
ef félagib heldur áfram ab bera umhyggju fyrirþví;
en eptir nokkur ár enn ætti félagib og ab geta séb
til, ab nokkub af þeim fróbleik, sem út af þessum
veburbókum má draga, geti komizt fyrir almenníngs
sjónir, og gæti þab orbib ab miklu gagni, bæbi jarb-
yrkjumönnum og öbrum. I Skírni stendur, eins og
vant er, skýrsla um veburbækurnar.
þér fálub mér á hendur í haust ab fá mann
til ab rita fréttirnar í Skírni, og hefir herra Jón
Gubmundsson góbfúslega tekizt þab á hendur; eru
nú 6 arkir búnar, og þykir mér horfast líklega á,
ab Skírnir geti orbib búinn í þessum mánubi, en
þab hefir ekki borib vib um mörg ár, enda er líka
æ brýnni naubsyn á ab flýta Skírni, því skipa ferbir
til Islands eru alljafnt ab verba fvrri og fyrri til á
vorin; þar ab auki kann enginn högum ab því ab
hyggja, hvern hag félagib gæti haft á því, ef Skírnir
væri búinn meb fyrstu skipum á hverju vori, og
og til þess ættum vér ab stubla af ítrasta megni.
Annab þab starf, sem vér höfum haft fyrir stafni,
er ab koma út eblisfræbi, sem herra Magnus Gríms-
son hefir samib; hún er ab mestu leyti samin eptir
þýzkri bók, sem í upphafi er ritub af Hellmuth
uokkrum, en síban umbætt af Fischer, kennara í
Brúnsvík; sýnir þab bezt, ab þessi bók er í áliti,