Skírnir - 01.01.1852, Side 178
182
vorrar, en heffei ekki sjálfur tækifæri til aíi rannsaka
allt frá rótura. Eg vona, a& oss takist a& láta ekki
þetta ni&ur falla, og nefnd sú, sem þér kusu& í
haust, hefir þegar fengi& efni í líti& bindini, sein eg
vona a& vér fáum prentab á þessu ári. En allt er
undir því komi&, a& menta&ir menn úti á Islandi
styrki þetta fyrirtæki, me& því a& uppörfa þa& og
senda oss ritgjör&ir gamlar og nýjar, sem hæfar
væri til prentunar; og eins nau&synlegt er, aö félags-
menn hér styrkti félagiö í þessu efni, því án þess
getur þessu ekki or&iö framgengt a& neinu rá&i.
2) a& prenta íslenzkufræ&i 'e&a íslenzka gram-
matík eptir herra IíonráÖ Gíslason. þessi bók er
einhver hin nau&synlegasta og gagnlegasta til a& efla
og innræta Ijósa og greinilega þekkíngu á máli voru,
— hinum ágætasta dýrgrip þjófear vorrar og þeim
eina sem hún hefir haldiö óskemmdum frá vorri
frægu fornöld — og engum er skyldara en hinu ís-
lenzka bókmentafélagi a& stu&la til a& koma henni
út. Eptir því sem samþykt var á fundi vorum 1
vetur, skrifu&um ver og um þa& deildinni á Islandi,
og hefir hún tekiö vel undir, svo eg vona a& vér
getum byrjaö prentunina í sumar, og komiö út nokkru
af bókinni á næsta vori.
3) a& prenta Odysseifskvæ&i, sem herra Svein-
björn Egilsson hefir íslenzkaö. Oss er öllum minni-
stætt, meÖ hvílíkri ánægju vér höfum lesiö Odyss-
eifsdrápu hans í óbundinni ræ&u, en þó held eg a&
flestum muni þykja þessi taka hinni fram, og er
þa& þegar mikil ástæ&a til þess, a& þa& er vi&kunn-
anlegra a& lesa !jó& snúin í ljó&, heldur en í ræ&u.
þa& er reyndar haft eptir Göthe, aö Hómer ætti