Skírnir - 01.01.1852, Page 182
186
tií vor að gjalda hér anuai) eins, eptir samníngum
hennar vib Dr. Egilsson.
Félagsstjórnin má því hafa alla gætni á, að
kljúfa útgjöldin, einkum ef „e&lisfræbin” gengi nú
ekki vel út, sem eg þó vona; en gángi hún vel út,
og félagsmenn lcggi sitt fram , þá er enginn efi á,
a& félagiÖ getur afkastaí) miklu og unniS íslenzkum
bókmentum hib mesta gagn og hina mestu fræg&,
svo sem eg vænti einkum af lslenzkufræ&inni og
Odysseifskvæ&i.
Frá biskupinum yfir Islandi hefir félagib meb-
tekií) einsog áírnr töflur yfir fædda og dau&a á Is-
landi 1850.
þess get eg einnig, aí) háskólastjórnin í Kristí-
aníu í Noregi sendir félagi voru jafna&arlega rit þau.
sem hún lætur prenta; bókmentafélagib á Fjóni
hefir einnig sent oss rit sín, og fornfræéafélagií) í
Bamberg heldur vi& oss gamalli trygb, a& senda oss
stundum tímarit sitt. Landafræ&isfélagiö í Lund-
unum fékk frá oss stærri uppdráttinn, og hefir þaí>
sent oss eitt bindini af tímariti sínu, þar sem upp-
dráttar þessa er getib meö góöum lofstír.
Yér höfum mist ekki allfáa félagsmenn á þessu
ári. Fyrst tel eg jústizráö Bry njólf Pétursson,
forstööumann hinnar íslenzku stjórnardeildar og for-
seta deildar vorrar; hann andaöist 18da Októ-
ber*) í haust er var. Félag vort má segja sama
einsog föÖurland vort, aö einmitt þegar vér gátum
átt von á aö hann gæti fariö aö koma mestu góöu
til leiöar, þá var honum svipt frá oss, en enginn
'0 I Skírni slendur af dgáti: 18. ndvember.