Skírnir - 01.01.1852, Side 183
187
sá, sem þekkti hans brennandi ást til Islands, gat
efast um, a& vilji hans og ásetníngur var svo hreinn
og góbur, sem bezt mátti verba, Island má nú
harma hann einn af þeim, sem þa& hefir mist á
bezta aldri, vinir hans tryg&reyndan og ástúblegan
vin, og vér landar hans bezta félaga úr hinu fá-
menna samkvæmi voru, — Annar sá ma&ur, sem
vér höfum mist úr félagi voru hér, er Ludvig
Christian Múller, danskur mabur og prestur á
Jótlandi, var hann í mörgum greinum merkilegur
ma&ur og í miklu áliti fyrir lærdóm sinn, en Is-
lendíngum haf&i hann ætí& mætur á og á máli voru,
því hann gjör&i sér fer& til Islands til a& læra þa&,
og haf&i numiö þaö flestuin útlendum framar, enda
tala&i hann þa& og kenndi þegar hann gat. A Is-
landi hafa andazt nokkrir heldri menn, sem höf&u
veriö sumir lengi styrktarmenn félags vors: Björn
Olsen, fyrrum umbo&sma&ur yfir þíngeyra klaust-
ri, nafnkunnugur merkisbóndi; Gísli prestur Ein-
arsen í Kálfholti, sonur ísleifs sál. Einarssonar,
etazrá&s, ágætur ma&ur; þjó&hagasmi&urinn Guö-
brandur Stephánsson í Reykjavík; Helgi
dannebrogsma&ur Helgason í Vogi á Mýrum,
hreppstjóri og merkisma&ur; Jón prestur Stein-
grímsson, fyrrum í Hruna, gamall og tryggur fé-
lagi vor, og talinn meö helztu klerkum á sinni tí&;
og Jósep prestur Magnússon í Brei&uvíkur
þíngum.
Nú afhendi og þá a& svo mæltu mínum hátt-
virtu herrum forsetadæini þa&, sem þér hafiö mér
á hendur falife, og þakka eg innilega bæ&i embætt-
isbræ&rum mínum sér í lagi, sem hafa haft mesta