Skírnir - 01.01.1852, Page 184
188
fyrirhöfnina í Ijærveru minni, og öllum félagsmönn-
um, sem eg hefi átt vi& ab skipta, fyrir þá abstob
og velvild sem þeir hafa látife mér í té, því þess
skulum vér ávallt minnast, ai> þab eru félagsmenn,
sem meb samheldi sínu og atorku geta eflt og
aukib félagib, og ab á þeim ríbur öll þess velferb
og allt þab gagn sem þab gelur gjört; án styrks
þeirra verbur öll vibleitni embættismanna félagsins
ab engu.”
Síban voru kosnir embættismenn og varaem-
bættismenu, eptir laganna fyrirmælum, og urbu þessir
fyrir kosníngum:
Forseti: Jón Sigurbsson, skjalavörbur.
Féhirbir: Oddgeir S tephensen, jústizráb, for-
stöbumabur hinnar íslenzku stjórnardeildar.
Skrifari: Sigurbur J. G. Hansen, skrifari í
hinni íslenzku stjórnardeild.
Bókavörbur: Arni B. Thorsteinson, stud.
juris.
Varaforseti: Magnús E irík s s ön , -cand. theol.
Varaféhirbir: Hans A. Clauscn, Agent.
Varaskrifari: Eiríkur Jónsson, cand. phil.
Varabókavörbur: Jón þorkelsson, phil. stud.
En þessir voru kosnir félagar:
Heibursfélagar: Rudolph Keyser, prófessor í
Kristíaniu í Noregi.
Karl Simrock, í Bonn.
Félagar, meb 3 dala árlegu tillagi:
Steingrímur B. Thorsteinson, stud. phil.