Skírnir - 01.01.1852, Page 196
2(X)
Um sýslulýsíngai’ og sóknalýsíngar
á íslandi.
Síöan í fvrra vor, Skírnir kom út, hefir félagib
fengib sóknalýsíngar frá prestunum í Selárdals
sóknum og í Otrardal í Arnarfir&i. Félagib ánýjabi
því í haust er var bréílega bæn sína um lýsíngar þær
sem vantar, bæbi til presta og sýslumanna, og hefir
þab fengib góbfúslegt loforb um lýsíngu Gullbríngu
sýslu frá herra Assessor Jónassen, og um lýsíngu
Gilsbakka sóknar frá séra Magnúsi Sigurbssyni; en
þessar lýsíngar vantar enn:
Sýslulýsíngar:
úr Rángárvalla sýslu,
— Vestmannaeyja sýslu,
— Gullbríngu sýslu og Kjósar,
— Borgarfjarbar sýslu,
— Skagafjarbar sýslu.
Sóknalýsíngar:
frá Kálfafellstab eba Kálfafelli í Subursveit,
— Kálfafelli í Fljótshverfi,
— Meballandsþíngum,
— Reykjavíkur sókn og Vibeyjar,
— Mosfelli í Mosfellssveit,
— Kjalarnesþíngum,
— Gilsbakka í Borgarfirbi,
— Stafholti í Borgarfirbi,
— Mibdalaþíngum í Dala sýslu,
— Garpsdal í Barbastrandar sýslu,
— Ögurþíngum í Fsafirbi,