Skírnir - 01.01.1852, Page 198
202
Meðiimir hins íslenzka Bókmenta-
félags eru nú.
V e r u d a r i:
FRIÐRIK RONÚNGUR HINN SJÖUNDI.
1. A Islandi.
Kmbœt t ismenn Reykjavikur deildarinnar :
Forseti: Pétur Pétursson, Dr. theol. og prófessor,
forstöbumabur prestaskólans.
Féhirbir: Jens Sigmðsson, kennari vib latínuskólann.
Skrifari: Sigurður MelsteS, kennari vib presta-
skólann.
Bókavörbur: Jón Arnason, stúdent í Reykjavík.
Varaforseti: Kristján Kristjánsson, kammerráb.
____féhirbir: Jakob GuSmundsson, prestur á Kálfa-
tjörn.
____skrifari: Halldór Kr. FriSriksson, kennari vib
latínuskólann.
____bókavörbur: Magntís Grimsson, kandídal í
Reykjavík.
HeiSursforseti:
Árni Helgason, stiptprófastur, R. af Dbr.
HeiSursfélagar:
Bjarni Thorsteinson, konferenzráb, R. af Dbr. og
D. M. á Stapa.
Björn Gunnlaugsson, yfirkennari, R. af D. í Rvík.
Hallgrimur Scheving, Dr. philos., í Reykjavík.
Jón Johnsen, lector theol., í Reykjavík, R. af D.
Jón Thorstensen, Dr., jústizráb, landlæknir, í Rvík.