Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 210
214
7. Félagið ma engu breyta í neins inanns riti, eigi
heldur bæta við athugasemdum, forrnála né eplirmála, nema
eptir bón eSa samþykki höfundar, cða þess sem í hans stað
kemur, á þann hátt, sem nú var fyrir mælt. Við ritgjörðir
dáinna höfunda, scm cnginn hefir cignarrétt til, má samt
bæla skýríngargreinum eður öðrum athugascmdum.
8. Félagsdeildin í Kaupmannahöfn skal á hverju ári
láta prenta fréttarit um hvert ár, frá nýjári til nýjárs, um
hinar helztu nýjúngar, viðvikjandi landsljörn, merkisatburð-
um, búskap, kaupvcrzlun og bókum bæði innanlands og
utan. Jivi riti skal fylgja greinileg skýrsla um atgjörðir fé-
lagsins á þvi ári, og skýr reikníngur um fjárhag þcss, svo
og félagatal. Fréttaritarann skal kjósa á vorfundi, og skal
hann hafa lokið starfi sinu eigi seinna en í miðjum Febrúar-
mánuði; af fréttunum skal launa hverja örk prentaða fiinm
spesíum.
9. Ncfnd manna skal kjósa hvert ár á ársfundi í Kaup-
mannahöfn, til að meta hver önnur fylgiskjöl koma megi í
rit þetta.
10. Félagið skal láta birta hverja þá bók, sem það
lætur prcnta, í dagblöðum og tímaritum, svo skal og semja
skýrslu um athafnir og fjárhag félagsins á hverju ári, og
auglýsa liana í fréttablöðum, en um hvern fund ef forseta
þykir þess þörf vera.
11. Forsetum er heimilt að gefa allt að 20 af hverri
bok, seui félagið lætur prenta, bókasöfnum eða einstökuin
mönnum, hvar scm að eru, en þeir skýri frá á ársfundi,
hvað og hverjum gefið sé.
12. Félagið skal jafnan eiga fastan sjóð, og geyma
vandlega og láta ávaxtast; sjóð þenna nrá ekki skerða, en
ekki er skylt að auka hann framar en athafnir félagsins
leyfa, og skal framkvæmd þeirra jafnan vera í fyrirrúrtii,
að tilgánginum verði sem bezt framgengt.
ANNAR KAPÍTULI.
Um lögun félngsins.
13. Félaginu er skipt í tvær deildir, á önnur sam-
komustað í Reykjavík, en önnur í Kaupmannahöfn.
14. Hvor deild félagsins kýs sér fjóra embættismenn:
forseta, féhirði, skrifara og bókavörð; þessir eru stjórnendur
félagsins.
15. Knn fremur kýs hvor deild varaforseta, varaféhirði,
varaskrifara og varabókavörð, hinum til aðstoðar, og til að
koma í stað þeirr* þegar nauðsyn ber til.