Skírnir - 01.01.1852, Page 215
219
því, annabhvort umboSsmönnum vorum eba félaginu
sjálfu, og mun þá hiö hrabasta verba rábin bót á því.
Jíessar bækur eru til sölu frá hinu íslenzka bók-
mentafélagi:
Arbsekur Islands, eptir Jón Espólín, 9 deildir, með
registri að auki, prp. 2rbd.; einstakar deildir á 24 sk.‘,!J.
Arbækur, lOda deild, prp. 64 sk.
Frumpartar íslenzkrar túngu eptir Konráð Gíslason,
1 rbd. 32 sk. (í Danmörku og erlendis 1 rbd. 64 sk.).
Grasafræði eptir 0. Hjaltalín, 48 sk.
Klopstokks Messías eptir Jdn jiorláksson, í 2 bind-
um, 2 rbd. 32 sk. alls.
Kvæði Bjarna Thorarensens, innb. á 1 rbd.
Landaskipunarfræði eptir G. Oddsson o. fl. ein-
stakar deildir á 48 sk.
Ljdðmæli Jdnasar Hallgrímssonar, innb. á 1 rbd.
Lækningakver, eptir Dr. J. Hjaltalín, á 24 sk.
Miltons Paradísarmissir, á 1 rbd.
Orðskviðasafn séra Guðmundar Jdnssonar, á 32 sk.
Sagnablöð, í 10 deildum, hver deild á 16 sk.
Skírnir, 1827—1851, 25 árgángar, á 16 sk.
Skýríngar Páls Vídalíns yfir fornyrði Jdnsbdkar,
1—3. hepti, á 64 sk. hvert.
Sturlúnga saga, 2—4 deild (fyrsta cr uppseld), hver
deild á 48 sk.
Túna og engja rækt, eptir Gunnlaug‘þtírðarsou, á32sk.
Æfisaga Jdns Eiríkssonar, með mynd, á 64 sk.
Æfisaga Alb. Thorvaldsens, með mynd, á 24 sk.
, Sunnanpósturinn, 1836 og 1838 (hjá deildinni á
Islandi) á 32 sk
[jiessar etu uppseldar: Lestrarkver Rasks; Lýs-
íng landsins helga og Tvær æfisögur].
Skírnir 1852, 26. árgángur, 32 sk. á prp. og 48 sk.
á skrp.
Eðlisfræði samin af Magnúsi Grímssyni eptir J. G.
Fischer, með 250 myndum, 29 arkir, hept 2 rbd.
') verðið á skrp. er þriöjiíngi liærrs.