Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 5
Fréttir M íslantli, 7 — svo nefndist flokkur sá, er fylgdi Jóni Jenssyni að málum,— að svo framarlega sem þjóðin eigi vildi innlima sig i Danmörku og glata öll- um sérstökum landsréttindum, þá yrðu þingmenn að fella stjórnarskrár- frumvarpið á þinginu 1903. Aðrir héldu aftur á móti þeirri skoðun fram, að þetta atriði væri eigi svo vaxið, að það gæti haft neina prakt- iska þýðingu, og vildu eigi heyra nefnt á nafn, að hér væri um neina innlimun að ræða. Af öðrum lagafrumvörpum, er þingið samþykti, skulu hér nefnd: lög um kjörgengi kvenna; lög um heimild til að selja hluta af Arnar- hólstúni; lög um brúargerð á Jökulsá í Axarfirði; viðaukalög við lög 6. april 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum (ákvæði um, að sá sem leiðbeinir eða liðsinnir skipi við botnvörpuveiðar i landhelgi við ísland, skuli sæta 50—1000 kr. sektum til landsjóðs); lög um breyting á lög- um 4. nóv. 1881 nm gagnfræðaskóla á Möðruvöllum (að gagnfræða- skóla skuli reisa á Akureyri); viðaukalög við lög um stofnun veðdeild- ar í landsbankanum (200,000 kr. aukning); lög um breytiugar á lögum um kosningar til alþingis frá 14. sept. 1877 (leynilegar kosningar); lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til íslands; lög um stofnun islenzks brunabótafélags. Alls samþykti þingið 21 lög í frumvarpsformi, þar af vorn 8 stjórnarfrumvörp, en 13 þingmannafrumvörp, ög 11 þingsályktanir. 5 þingmannafrumvöi-p voru feld, en 6 óútrædd. Aukaþingiun var slitið 25. ágúst. Þess má geta, að í þinglok gaf Framsóknarflokkurinn út stefnuskrá sína, og nefndi þar 19 mál, er til framfara horfa, sem hann kvaðst mundu styðja af fremsta megni. Skömmu siðar birti Heimastjórnarflokkurinn ávarp til íslendinga, og hét þar að styðja áhugamál landsins, eink- um atvinnumálin. Þá vill hann sérstaklega styðja heimastjórnarstefn- una, og búa svo um ábyrgð hinnar fyrirhuguðu stjórnar, að þing og þjóð hafi sæmileg tök á henni. Loks kveðst Heimastjórnarflokkurinn mundu láta sér ant um vöxt og viðhald Landsbankans, án þess þó að að amast við löglegum keppinaut haus, lilutafélagsbankanum. Þá er að nefna lög þau, er staðfest voru á árinu og st.jórnarbréf, og eru þau þessi: Konungur gefur út opið bréf 10. janúar, er stofnar til aukaþings, er komi saman 26. júlí; sama dag gefur hann og út boðskap þann, er að framan var getið. Stjórnarráð íslands gefur 14. maí út augljsing um ásigkomulag ljóskera og hljóðbendingaverkfæra, er viðhafa skal á islenzkum gufuskipum og seglskipum, og hversu þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.