Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 77
í'ólksfjölgun á Þfskalandi. w smiðjuiðnaður er nú orðinn mjög mikill á Þýskalandi og utanrikisversl- un Þjóðverja vex ár frá ári. Yfir höfuð eru þeir nú einhver hin mesta framfaraþjóð heimins. Páfaskiftin. 20. júlí andaðist Leó páfi XIII., 93 ára gamall, fæddur 2. mars 1810. Hann var vitsmunamaður mikill og Jærdómsmaður. En páfa- tignin er nii ekki nema nafnið hjá því sem áður var, og er ekki hægt að segja, að vegur páfastólsins færi að nokkru leyti vaxandi á stjórn- arárum hans. Þó var Leó XIII. hvervetna mikils metinn og þótti beita með slíynsomi og hyggindum valdi því sem páfanum er enn ætlað með að fara. Hann var samningamaður og reyndi jafnan að draga úrog miðla málura þar sem klerkar hans áttu í höggi við voraldlega valds- menn um völd sín og forn rjettindi. Framan af stjórnarárum sínum átti liann lengi í brösum við Bismark á Þýskalandi, en nú á sfðari árum við stjórn franska lýðveldisins. Við Ítalíukonung var honum aJItaf illa og taldi hann konung ræningja að ríki páfa á Ítalíu. Leó XIII. varð páfi 3. mars 1878 og sat því rúra 25 ár á páfastóli. Píus IX., fyrirrenn- ari hans, er eini páfinn, sem setið hcfur lengur að stóli; hann var páfi 31 ár. Aðeins einn páfi hefur og orðið eldri en Leó XIII., svo að vissa sje fyrir, en það er Gregorius IX.; hann dó 99 ára gamall. Munn- mælasögur segja þó, að Agaþon páfi, er uppi var á 5. öid, hafi orðið 107 ára. 31. júli komu kardínálarnir saman í páfahöllinni til þess að kjósa nýan páfa. í þetta sinn voru þar saman komnir 62 kardínálar, en 2/a allra atkvæða þarf til þess að kosningin sje gild. Meðan á kosningunni stendur eru kardinálarnir lokaðir inni og mega engín alskifti hala af umheiminum. Stundum hefur kosningin staðið yfir vikum saman og jafnvel mánuðum saman nokkrum sinnum. 106 daga stóð hún yfir þeg- ar Klemens XIV. var kosinn, og er það lengst, en 104 daga þegar Píus IV. var kosinn. Garnalt ákvæði segir, að svelta skuli kardínálana ef ltosning dragist mjög lengi, til þess að reka á eftir þeim. í þetta sínn þurfti ekki til þess að taka, því kosningunni var lokið á 5. degi. Bampolla heitir sá kardínáli sem almennt var ætlað áð kjörinn yrði, en syo varð þó ekki, heldar var Guiseppe Sartó kjörinn, áður erkibiskup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.