Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 45
I'réttir í'rá íslandi. 47 en kona Dr. Valtýs Guðmuiuissonar, andaðist í Reykjavik 28. júlí eftir langa legu. Þóbdís Sivebtsjbn, dóttir Helga sál. Hálfdánarsonar lektors, en kona séra Sigurðar Sivertsens á Hofi í Vopnafirði, andaðist 28. júlí. Jónas Heloason, organisti í Reykjavík, dbrm., varð bráðkvaddur 2. sept. Hann var fæddur 1839, lagði fyrst stund á járnsmíði, og rak þá iðn í 25 ár (1856—81). En einkum hneigðist hugur hans að söng- list. Hann stofnaði söngfélagið Hörpu 1862 og stýrði þvi félagi meðan það lifði. 1876 varð hann kennari i söng við barnaskólann ogkvenna- skólann í Reykjavík og 1877 varð hann organisti við dómkirkjuna eftir Pétur Guðjohnsen og gegndi því starfi til dauðadags. Með því starfi fylgdi og það að kenna organistaefnum, og það gerði Jónas heitinn með miklum áhuga. Hann hefir gefið út fjölda af söngkenslubókum og sálmasöngsbók. Hann hefir og samið nokkur lög, og má þar sérstak- lega nefna: „Við hafið ég sat fram á sævarbcrgsstall“, sem er þekt er- lendis og alþekt innanlands og þykir einkarfagurt. Ei.ín Ábnadóttib, ekkja Árna Gíslasonar, fyrrum sj’slumanns í Skaftafellssýslu, dó í Reykjavík 19. sept. Kbistín Gubmundsson, ekkja Sveins kaupmanns Guðmundssonar frá Búðum, dó á Akureyri 24. sept. Hjálmab Sigubbsson, amtsritari í Reykjavík, dó 24. sept. Hann var útskrifaður frá Möðruvallaskóla, en dvaldi í Reykjavík og íékst við skrifstofustörf. Hann var fróður maður og hefir ritað margar blaða- greinar. Hélt sjálíur úti blaði í Reykjavík nokkura tíma. Hann varð hálffimtugur að aldri. Gísli Stefánsson, kaupmaður frá Vcstmannaeyjum, andaðist í Reykjavík 25. sept. Keistík Einaesdóttib, kona Jóhanns Þorkelssonar dómkirkjuprests i Reykjavík, dó 2. okt. Jón Þorkelsson, cand. jur. dó 6. nóv. Hann var sonur séra Þor- kels Bjarnasonar á Reynivöllum, fæddur 1871, íitskrifaður úr lærða skólanum 1893, tók embættispróf í lögum 1900, og dvaldi síðan f Reykjavík og fékkst við málfærzlu. Hann var nýkvongvaöur Elisabetu Steffensen, stjúpdóttur Björns kaupmanns Kristjánssonar. Benedikt Kbistjánsson, fyrrum próf. í Suður-Þingeyjarprófasts- dæmi, dó í Reykjavik 6. dosomber. Hann var fæddur 1824, út- skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1847, en af prestaskólanum 1849. Haun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.