Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 66
68 Sljórnarbylting í Serbíu. til fundar 15. júní. Hetgradbúar tóku þessu með fögnuði og þökkuðu samsærismönnum framgaungu þeirra. Setti millibilsstjórnin forsprakkana til hinna æðstu metorða. Þingið kom nú saman 15. júní, eins og til stóð, og var Pjetur kjörinn þar til konungs með öllum atkvæðum og hin frjálslegasta stjórnarskrá, sem ríkið hafði áður haft, lögleidd. Pjet- ur ko-nungur hjelt nú austur t.il ríkis síns. Kváðust stórveldin ekki ætla að hlutast tii um innanlandsóeyrðir i Serbíu, heldur viðurkenna konungdóm hans. En þess krafðist Rússastjórn jafnframt, að konungs- morðingjunum væri hegnt svo sem lög stæðu til og töldu stjórnir hinna stórveldanna það einnig sjálfsagt. Pjetur konungur var hjer nú eins og milli steins og sleggju, því konungsmorðingjunum átti hann fyrst og fremst tign sína að launa, enda voru þeir orðnir mestu ráðandi í landinu þegar hann kom til sögunnar. Leið nú og beið, en ekkert varð af hegningunni; fjekk þó Pjetur konungur hverja áminninguna á fætur annari um, að svo búið mætti ekki standa. Bretastjórn kallaði sendiherra sinn heim frá Serbíu og kvaðst engin mök vilja liafa við hi na nj'u stjórn meðan konungsmorðingjunum væri óhegnt. Sama gerði Tyrkjasoldán. Alstaðar utan Serbíu spurðist konungsmorðið mjög illa fyrir og fundu þó sumir Alexander konungi margt til saka. Sum blöð Serba víttu einnig morðin, án þess þó að heimta að hefndir kæmu fyrir. Hafa morðingjarnir enn enga hegningu fengið. En bægt hefur þeim verið frá völdum í landinu, og tók Pjetur konungur sjer nytt ráðaueyti í haust sem leið. Hefur verið látið vel yfir því, og virðist níðingsverkið, sem unuið var á Alexander konungi, þar með úr sög- unni, eða yfir það gróið. Alexander konungur var ekki fullra 27 ára, er hann var myrtur. Meðan hann var ómyndugur og þriggjamannastjórnin stýrði ríkinu fyrir hans hönd, var illa með hann farið og hann haldinn nær þvi sem f varðhaldi, t. d. voru öll brjef, sem hann fjekk, rifin upp áður hann fengi að lesa þau, og eins öll brjef, sem hann sendi frá sjer, áður þau færu burt. Sem stjórnandi var hann ófyrirleitinn og rauf hvað eftir annað stjórnarskrá rfkis síns. Þvi fór og fremur aftur en fram á stjórnarárum hans. Eins og áður er getið, vakti það megna óánægju þegar hann giftist Drögu drotningu; hún var alltaf óvinsæl og þótti spilla konungi. Margir af þeim sem nánast þekktu hann bera honum þó gott orð. Pjetur konungur kallar sig Pjetur fyrsta. Hann er aldraður mað*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.