Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 78
60 Páfaskiftiu. í Feneyjum. Hann fjekk við fyrsfu kosningu að eins 5 atkv. en Ram- polla 24, en að síðustu var Sartó kosinn með 50 atkv. Sartó er ítalskur bóndason, fæddur 1835, og þvi 68 ára að aldri, jafngamall og Leó XIII. var, þegar hann var hann kjörinn páfi. Hann tók sjer páfanafnið Píus X. Hann kvað vera vel lærður maður og at- gjörvismaður mikill bæði til sálar og líkama. Píus X. hcfur tekið miklu fastar í strenginn með klerkum sínum á Frakklandi en fyrirrennari hans gerði og horfir til óvináttu milli hans og frönsku stjórnarinnar. Skólamál á Frakklandi. Nokkur undanfarin ár hefur staðið áköf rimma milli stjórnarinnar og klerkastjettarinnar á Frakklandi. Stjórnin er frjálslynd og hefur á allan hátt reynt að rýra vald kaþólsku kirkjunnar, en þó einkum með því, að draga uppfræðing æskulýðsins úr höndum klerkanna. Kirkjan er þar i landi auðug mjög, eins og viðar, og hefur hún haldið skóla víðsvegar um landið. Stjórn þessara skóla hefur að öllu leyti verið í höndum klerkalýðsins og hefur því auðvitað öll kennslan farið þar frain i anda kaþólskunnar og eftir hennar kreddum. Xú hefur þing og stjórn i Frákklandi látið sjer mjög ant um alþýðumentunina og er fjöldi skóla til og frá um allt landið, sem kostaðir eru af ríkisfje. Þar af leiðandi eru öll umráð þeirra skóla í höndum landstjórnarinnar. í þessum rikisskólum hefur kenslunni nú um langan aldur verið allt öðruvisi fyrir komið en í skólum kirkjunnar. Trúarbragðakenslan hefur skipað öndvegið í kirkjuskólunum, en í ríkisskólunum hefur alls engin trúarbragðakensla átt sjer stað. Sumarið 1902 kom það ráðaneyti til valda, sem nú situr við stjórn á Frakklandi. Formaður ráðaneytisins heitir Combes, frjálslyndur mað- ur i skoðunum og eindreginn mótstöðumaður kaþólsku kirkjunnar. Hann var áður læknir. En kennslumálaráðherra var hann 1895—6. Þetta ráðaneyti setti nú efst á stefnuskrá sína, að koma samræmi á alþýðu- kenslumálin og hnekkja þar valdi kirkjunnar. Næst.a ráðanoyti á undan hafðí reyndar hafið herförina gegn kirkjunni með því að koma fram lögum, sem takmörkuðu, hve mildu fje einstök kirkjufjelög og trú- arfjelög mættu hafa umráð yfir. Þessi lög þótti klerkum hörð og reistu þeir megnan andróður gegn þeim. En Combesráðaneytið kom þá fram með nýtt lagafrumvarp, sem svifti kirkjuna öllum yfirráðum yfir skólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.