Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 14
lö Fréttir frá lslandi. braut suður yfir Landeyjarnar. Yarð af þvi hinn mesti skaði á mörg- um jörðum, einkum Skúmstöðum og nágrenninu við þá. Reynt var að hlaða i skarðið, er áin hafði brotið í bakkann, en kom fyrir ekki. — 24. maí fórst íslenzk fiskiskúta í Selvogi, en skipvorjum var bjargað. í þeim mánuði brann og bærinn á Melgraseyri til kaldra kola. Brunnu þar 2 timburhús og nokkuð af innanstokksmunum, en nokkru var þó bjargað. Þá brann og 14. júlí tóvinnuvélahúsið á Nauteyri í ísafjarðar- sýslu til ösku, og 2. ágúst brann ibúðarhús Björus hreppstjóra Þorláks- sonar á Varmá í Mosfellssveit til kaldra kola, cn innanstokksmunum varð þó að mestu leyti bjargað. í ágústmánuði fórst bátur á Seyðisfirði; varð 2 mönnum bjargað, en hinn þriðji, Halldór Einarsson úr Reykja- vík, druknaði. 27. sept. brann geymsluhús Asgeirs kaupmanns Sigurðs- sonar í Reykjavík; ýmsum munum varð þó bjargað. Þá brann og 1. okt. íbúðarhús Chr. Popps, kaupmanns á Sauðárkróki, til ösku, en ýmsu varð þó bjargað. — Hinn 10 október strandaði vöruskipið Jadar í þoku á Yíkurskeri i Fáskrúðsfirði; skipverjum var bjargað og nokkuð náðist af vöru. — Hinn 22. okt. brann heyhlaða hjá Sveini bónda á Hvalsnesi i Stöðvarfirði. — 22. okt. hvolfdi bát frá Höfða í Höfðahverfi; var 3 af bátsmönnum bjargað, en 1 drukknaði. í nóvembcrmánuði brann hús Einars snikkara Bjarnasonar á ísafirði, en ýmsum munum varð þó bjargað. í þeim mánuði brann og eldhús og fraudiýsi lijá Stefáni lækni Gíslasyni á Ulfsstöðum á Völlum. Einna mestan skaða gerði þó ofsaveður af 'andsuðri, er gekk 14—15. nóvember, svo að segja um land alt. í Reykjavík urðu talsverðar skemdir, bæði á húsum og bátum. Á Saurbæ á Kjalamesi og á Hvann- eyri fuku kirkjurnar. í Keflavík fauk ófuliger kirkja, og kirkjan á Eyrarbakka færðist litið eitt á granninum. Þá urðu og miklar skemd- ir á heyjum víðsvegar um land og viða fuku heyhlöður; þannig fauk heyhlaða og þrefalt garðahús hjá Vigfúsi bónda í Haga í Eystri-Hrepp. Hjá Gizuri bónda á Litlahrauni fauk stór og vönduð heylilaía. Þá fuku og 14 bátar á Bildudal og 2 í Tálknafirði, og hey brann hjá Hannesi bónda Magnússyni á Árbakka í Húnavatnssýslu sökum þess að eldneistar fuku í það úr ofnpípu. Þá fuku og 60—70 hestar af útheyi úr heytóft hjá Árna bónda Jónssyni á Þverá í Hallárdal, og víða ann- arstaðar urðu allmiklar skemdir á húsum og heyjum af ofviðrinu. Þá fauk brúiu á Héraðsvötnum, og fiskiskip Jóns faktors Norðmanns sökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.