Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 64
Stjórnarbylting í Serbíu 6« velja bróður hennar til ríkiserfingja eftir sig. En til þessa þurfti sam- þykki þingsing. Konungur vissi, að þingið mundi þessum ráðum mót- fallið. Hann rauf þá þingið vorið 1903 og hugsaði sjer að setja það þannig saman næst, að hann hefði sitt mál fram. Yoru menn hræddir um, að honum mundi ætla að takast það, en til þess að afstýra því var samsæri myndað. Eyrir því gengust foringjar úr hernum og vsr þar einna fremstur í flokkí Mascliin ofursti, mágur Drögu drotningar af fýrra hjónabandi. Hafði Alexánder konungur jafnan átt litlum vin- sældum að fagna af hersins hálfu, enda ætíð látið sjer lítið um hann hugað. Það var nú áform samsærisrnanna, að reka Alexander konung frá völdum, en fá þau aftur i héndur Pjetri syni Alexanders Kara- georgssonar, þcss er rekinn var frá ríki 1868. Pjetur var alinn upp í Austurriki, en hafði nú um mörg ár búið í Genf í Sviss. Þangað sendu samsærismenn og spurðu Pjetur, hvort hann vildi þiggja kon- ungdóm i Serbíu, en heita um leið frjálslegri stjórnarskrá. Pjetur hjet góðu um hvorttveggja. Þegar samsærismenn fengu svör hans rjeðu þeir atför að Alexander konungi. Konungur hafði nokkrum dögum áður verið aðvaraður um, að set- ið Væri á svikiáðum við hann, og var hann því vár um sig. Hann hrétti sjer ekki út úr höllinni og hafði þar lífvörð um sig, 100 menn. Kvöldið 10. júní söfnuðust samsærismenn saman í veitingahúsi einu í höfuðborginni. Þá var alt, undirbúið til stórvirkjanna. Kl. 11 um kvöldið dundi við fallbyssuskot úti í borginni; það var merki samsærÍ3- manna. Eylltust nú göturnar hermönnum og þustu þeir til konungs- hallarinnar, því herinn var allur á valdi sámsærismanna. Þangað var og ekið fallbyssum. Svo er sagt, að yfirforingi lífvarðar konungs, Naumowitseh ofursti, væri á bandi samsærismanna og opnaði fyrir þeim. Þó sló 1 bardaga þegar inn kom og fjellu þar margir af varð- mönnum konungs og hallarþjónum. Þau konungur og drotning héyrðu hávaðann og grunaði, hvað um var að vera. Elýðu þau þá inn í leyni- klefa, Bem gerður var í hallarvegginn inn úr baðherbergi konungs, og l'öldust þar. Þegar samsærismenn höfðu yfirstigið varðmenn konungs, rjeðust þeir á svefnherbergisdyr hans og brutu þær upp með sprengi- tundri. Hafði Naumowitsch ofursti visað þeim veg þangað, en beið nú bana af sprenginguntii. í sVefnherberginu gripu samsærismenn í tómt; leituðu síðan i fullar tvær stundir hátt og lágt í höllinni, en fundu hvergi konung og drotningu, Þá náðu þeir í einn af konungs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.