Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 62
64 íiretar í l'íbet. Bretar ( Tíbet. Tíbet er ríki mikið í Asíu og er reyndar einn hluti Kinaveldis. Það liggur á hásljettu, 15 þú«. fet yfir sjávarmál, norður i Himalaja- fjallgarði. Nepal heitir sjálfstætt ríki suður af Tíbet og er í banda- lagi við það. Tíbetbúar eru Búddatrúar og heitir höfðingi þeira Dalaj Lama. Hann er einskonar páfi Búddatrúarmanna og hefur bæði ver- aldleg og andleg yfirráð. Kinakeisari á að hafa eftirlit með stjórninni í' Tibot og hefur hann tvo ráðgjafa, eða eitirlitsmenn, við hlið höfð- ingjans. Höfuðborgin í Tíbet heitið Lhasa. Engum útlendum mönn- um leyfa Tíbetbúar ferð um land sitt, en reka þó nokkra verzlun við út- lendar þjóðir. Þegar sendimenn annara ríkja eiga erindi við Tibet- stjórn, sendir hún menn til viðtals við þá út fyiir landamærin. Pyrir nokkr- um árum gerði hún verslunarsamning við Breta á Indlandi. Atti þá að stofna til stöðugs verslunarmarkaðar þar við landamærin. En ekki þótti Bretum Tíbetbúar efnilegir til kaupskapar, því markaðinum völdu þeir stað uppi á fjallstindi. Að ymsu leyti voru og verslunarsamning- arnir vanhaldnir af þeirra hálfu. Yorið 1903 gerði Indlandsstjórn Breta út fjölmenna sendinefnd til viðtals við Tíbetstjórn út af verzlunarsamn- ingunum. Herfiokkur var látinn fylgja til verndar seudinefndinni, ef á þyrfti að halda. Komu nú sendimeun að landamærum, gerðu stjórn- inni í Tibet orð þaðan og báðu hana að senda menn til viðtals við sig. En höfðingi Tíbetbúa skeytti því engu og sendi enga menn til viðtals við þá. Leið svo langan tima. Stjórnin í Nepal hvatti Tíbetbúa til að halda alla -samninga við Breta og taka á móti sendimönnum þeirra til viðtals. Sama gerði Kínastjórn. En allt kom fyrir ekki. Kínastjórn kallaði þá eftirlitsmenn sína burt frá Tíbet. En Brotar sendu enn her- flokk frá Indlandi og átti hann að brjótast inn í Tíbet. Fyrir flokkn- um var Macdonald hershöfðingi. Vegurinn þar norðurcftir er mjög ógreií- iær og kom herflokkur Breta ekki inn í Tíbet fyr seiut í mars 1904. Tíbetbúar bönnuðu Bretum alla umferð um landið og sendu herflokk á móti þeim, 1500 manna. Börðust þeir við Breta, en biðu skjótt ósig- ur. 800 fjellu, en álíka marga tóku Bretar höndum; hínir flýðu. Kúss- neskar byssur er sagt að Tibetbúar hafi haft í bardaganum, en annars eru öll vopn þeirra mjög svo gamaldags. Af Bretum fjell enginn, en nokkrir særðust, Nú heldur herflokkur Breta áfram til höfuðborgar- arinnar og þykir Rússum aðfarir þeirra þar illar, þvi Tibet er eitt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.