Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 48
50 Fréttir frá íslandi. ársbæknr sínar. Þá komu og út pólitiskir ritlingar eftir þá Jón Jens- son og Kristján Jónsson, yfirdómara o. fl. Kirkjumál. Synodus var haldin 27. júni. Skýrði biskup þar frá hag kirkjunnar siðastliðið ár. Gat hann þess, að prestsekknasjóðurinn hefði í árslok 1902 átt 23788 kr. 78 aur., og hefði aukist á árinu um 700 kr. Stakk hann upp á því að útbýta næsta ár 800 kr. úr sjóðnum, og var það samþykt. Fundurinn skifti 3790 kr. 70 aur. milli 3 uppgjafapresta og 56 prestsekkna. Sem lífsmerki innan kirkjnnnar taldi biskup trúmála- fundi og kristileg ungmennafélög. — Fyrirlestra héldu þeir séra Frið- rik Hallgrímsson um heiðingjatrúboð, séra Jón Helgason um réttlæt- inguna og séra Þórhallur Biarnarson um Jesaja. Loks hélt Jens pró- fastur Pálsson í Görðum fyrirlestur um, hvers kirkjan væntir sér af hinni nýju stjórn. Fuudurinn Jýsti yfir því, að liann teldi afnám biskupsembættisins hina mestu fjarstæðu. Biskup vígði 26. april cand. theol. Bjarna Hjaltesteð sem aðstoðar- prest Jóhanns dómkirkjuprests Þorkelssonar í Reykjavík. Þá vígði hann 20. sept. prestaskólalíandidat Jón Jóhannesen sem aðstoðarprest séra Jónasar Bjarnasonar á Kolfreyjustað. Ný kirkja var reist á Vopnafirði og vigð þetta ár. — Fríkirkjusöfn- uðurinn í Reykjavik hafði og bygt sér vandaða kirkju, er var vígð 22. fe.br. Er þar prestur séra Ólafur Ólafsson, fyr í Arnarbæli. Ýmislegt. Þeir Einar Benediktsson, Einar Gunnarsson og Benedikt Sveins- son gáfu út 10 tbl. af blaði, er þoirnefndu „Landvörn“. í janúarmánuði byrjaði og nytt blað i Reykjavik, „Ingólfur11 að nafni, og fylgir pað fram landvarnarstefnunni. Er þar ritstjóri Bjarni Jónsson frá Vogi. Eldgos varð um vorið i Skaftárjökli, og öskufall varð allmikið á Aust- fjörðum og í Skaftafellsýslu. Þá kom og jökulhlaup mikið í Skeiðará. Eigi varð neinn skaði að þessu. Good-Temlarar héldu stórstúkuþing i Reykjavik i júnimánuði. Mættu þar 44 fulltrúar frá 83 stúkum. Var þar samþykt að biðja al- þing um 4000 kr. styrk á ári næsta fjárhagstímabil til útbreiðslu bindindis. Þar var og mjög rætt um, hvernig menn skyldu haga sér í áfeng- islöggjöfinni, Safnað hafði verið undirskriftum mcðal kjósenda til al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.