Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 4

Skírnir - 01.12.1909, Síða 4
292 Endurminningar. ánægju, því að lömbin hræddust blísturshljóðið, og hlupu í allar áttir. Fyrata vorið, sem eg sat hjá lömbunum, gaf faðir minn mér dálítið lamb. Vorið áður hafði hann gefið Sigurði lamb. Um sumarið fanst lambið mitt dautt fram á fjalli. Þegar eg frétti dauða lambsins, hljóp eg út í hlöðu, og fleygði mér niður hágrátandi. Sigurður kom út á eftir mér. — Vertu ekki að gráta, Inga mín, sagði hann, og lagði báðar hendur að vanga mér og klappaði mér. — Vertu ekki að gráta. Þú mátt eiga kindina mína með mér, þangað til pabbi gefur þér annað lamb. Og svo þurkaði hann tárin af kinnum mínum með skyrtuerminni sinni. Eg hætti þá að gráta, og eignaði mér kindina með Sigurði þangað til næsta vor. Þá gaf faðir minn mér lamb. Annars man eg eg ekki til, að Sigurður ætti nokkurn hlut, sem eg ekki eignaði mér með honum. Þegar eg var tólf ára, dó faðir minn. Móðir mín hætti þá að búa, og fór í húsmensku með mig, en Sigurður fór að hæ, sem nefndist Sel. Það var langt í burtu og yflr heiði að fara. Þar varð hann smali. Eg man glögglega eftir þegar hann fór, alveg eins og það hefði verið í gær. Það var indælan vormorgun. Eg gat ekki sofið hálfan svefn nóttina áður. Eg var altaf að hugsa um, hvað eg ætti að gefa Sig- urði, þegar hann færi. Mér fanst eg verða að gefa hon- um eitthvað. Eg fór bráðsnemma á fætur um morguninn, og reif hverja ögn upp úr kistlinum mínum, til að leita að ein- hverju til að gefa Sigurði. En eg fann ekkert, sem eg gat ímyndað mér, að honum mundi þykja gaman að eiga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.