Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 6
294 Endurminningar. Fatapokinn og púltið hans stóð á hólnura hjá okkur. Sigurður opnaði púltið, tók upp öskjurnar, lagði lokkinn i hring niður í þær og lét þær svo í púltskúffuna. — Nú þarf ekki annað en opna púltið, draga út ðkúffuna, taka lokið af öskjum, og þá sé eg lokkinn af þér, sagði Sigurður. — Og þá manstu eftir mér og mömmu og öllum hérna. — Já, þá man eg eftir ykkur. Við þögðum dálitla stund. — Eigum við ekki að skrifa hvort öðru? sagði Sig- urður. — Jú. — Eg skrifa þér fyrst, og læt þig vita, hvernig mér gengur ferðin, sagði hann. — Já. — Og þú svarar mér með fyrstu ferð. Eg félst á það. Því næst gengum við saman inn í bæinn. Þegar Sigurður fór, fylgdum við móðir mín honum niður fyrir tröðina. Þar kvöddumst við, og eg fór heim með móður minni. Mér fanst eg mundi aldrei geta hlegið eins dátt, og er við Sigurður vorum saman. Mér virtist sem eg mundi aldrei hafa gaman af að þreyta hlaup eða stökk eða hoppa á einum fæti, þegar Sigurður væri hvergi nærri. Og í fyrsta skifti á æfinni þótti mér tómlegt í kring um mig. Með næstu forð fékk eg bréf frá Sigurði. Eg marg- las það, og mér þótti það undur vel orðað, ;og því betur 8krifað. Eg var vondauf um, að eg mundi nokkurn tíma geta skrifað honum bréf, sem jafnaðist á við það. Og mörgum dögum áður en ferð féll til hans, fór eg að taka saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.