Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 7

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 7
Endurminningar. 295 bréfið. Fyrst í huganum, svo klóraði eg það á pappír. Eg hafði bréf Sigurðar mér til hliðsjónar. Hann hafði á- varpað mig í bréfinu: Elsku Inga mín! Eg kallaði hann: elsku Sigga minn. Mig sárlangaði til að kalla hann »elsku hjartans Sigga minn«. En af því hann hafði ekki sagt svo í sínu bréfi, þá hélt eg að það væri skakt og óviður- kvæmilegt, að setja það í bréf mitt. Loksins, þegar eg hafði hreinskrifað bréfið, sýndi eg móður minni það. Hún brosti, klappaði mér á kinnina, og sagði að það væri gott. Og þá var eg ánægð. Fyrstu árin kom Sigurður oft að finna okkur. Og þá skrifuðum við hvort öðru, hve nær sem við fengum ferð. En eftir því sem árin liðu fækkaði bréfaskiftum okkar, og Sigurður hætti alveg að koma. Eg frétti af honum við og við. Hann var alt af kyr í Seli, og vann þar á sumrum, en var við sjóróðra haust og vör. Mér var sagt, að hann mundi vera trúlofaður Guðrúnu, dóttur bóndans í Seli. Eg trúði því ekki fyr en eg hafði ekkert undanfæri. Eg get enn í dag ekki gert mér grein fyrir af hverju eg gat ekki trúað því. En mér fanst einhvern veginn óhugsandi, að Sigurður gæti felt ást til nokkurrar konu nema mín. Enda taldi eg víst, að eg mundi aldrei unna nokkrum manni nema honum. Eftir lát móður minnar fór eg í vist að Gröf, næsta bæ við Sel, því að eg vonaðist þá til, að eg fengi að sjá Sigurð við og við, þótt ekki væri annað. Eg sá hann stuttu eftir að eg kom í nýju vistina. Eg hafði þá fengið fulla vissu um trúlofun hans. Eg stóð úti við þvottasnúrurnar á hlaðinu, og hafði fangið fult af fötum, sem eg var að taka inn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.