Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 13

Skírnir - 01.12.1909, Síða 13
Endurminningar 301 — Eg — eg ætlaði nú ekkert að standa við, sagði eg, en fór þó að taka af mér höfuðklútinn. — Þú bíður þó eftir kaffisopa, þegar þú einu sinni kemur. Eg hugsa, að þú komir ekki strax aftur. Eg svaraði engu. Eg hélt á höfuðklútnum og vetl- ingunum á handlegg inér, og gekk á undan Þóru, inn göngin og upp í baðstofuna. Guðrún lá í rúminu, og barnið hennar í vöggu fyrir framan hana. Hún var fölleit og veikluleg, augun blá, munnurinn lítill og brosþýður, yfirbragðið bjart og hárið ljósjarpt. Þegar hún vissi, hver eg var, brosti hún og rétti mér höndina. Eg tók í hönd hennar, og hélt í hana dálitla stund. Hvað mig langaði til að krjúpa fyrir framan hana, halla höfðinu að brjósti hennar, og biðja hana að fyrir- gefa mér allar ljótu getsakirnar, sem eg hafði gert henni. En eg þorði það ekki. Eg þrýsti að eins hendi hennar að vanga minum, lagði hana síðan ofur hægt á yfirsæng- ina, og tók að strjúka hana. Þarna stóð eg hálfbogin og vandræðaleg, og fyrirvarð mig með sjálfri mér fyrir hvað eg léti barnalega. Guðrún bauð mér að sitja. Eg ýtti rúmfötunum upp í rúminu, og tylti mér á stokkinn. Guðrún tók fast og innilega í hönd mér og hélt í hana. Við þögðum stundarkorn. — Sigurði þótti ofurvænt um þig, alveg eins og þú hefðir verið systir hans, sagði hún loksins. Hann talaði oft um þig við mig. Honurn þótti ósköp leiðinlegt, að þú vildir aldrei koma hingað út eftir til okkar. Og eg var hrædd um, að það væri, ef til vill, eitthvað mér að kenna. Var það, Ingveldur? Eg hafði horft niður fvrir mig, meðan Guðrún talaði. Nú leit eg upp og beint framan í hana. Hún horfði á mig með tárin í augunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.