Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1909, Page 19

Skírnir - 01.12.1909, Page 19
Um starf og stjörn sjnkrasamlaga. »Eg vildi eg hefði verið í þessu«. í ritgerð minni »um sjúkrasamlög«, í III. hefti Skírnis þ. á., lét eg þess getið, að öllum þeim, er því máli vildu sinna, stæði til boða að fá frekari leiðbeiningar, ef þeir sneru sér til mín eða annara yfirmanna Oddfellowfélags- ins í Reykjavík. Mér hafa borist fyrirspurnir úr ýmsum áttum og spyrja allir þess, hvernig eigi að orða lög sjúkrasam- laga. Hér í Reykjavik hefir fyrir skömmu verið stofnað nýtt sjúkrasamlag, sem ætlast er til að nái yfir allan bæ- inn og til allra vinnustétta. Þetta nýja samlag skrifaði Oddfellowfélaginu í haust og bað um uppkast að lögum handa sér. Var þá kosin nefnd manna í Oddfellowfélag- inu til að vinna að þeirri lagasmíð; voru þeir í nefndinni með mér: Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður, Halldór Daníelsson yfirdómari, Klemens Jónsson landritari og Sighvatur Bjarnason bankastjóri. Við fimm höfum nú samið fyrirmynd að lögum fyrir sjúkrasamlög í kaupstöðum. Það er þetta frumvarp, sem hér kemur fyrir almenn- ingssjónir, og læt eg fylgja hverri grein nokkrar skýr- ingar, og bendingar um breytingar, sem gera þarf, ef sjúkrasamlag er stofnað í sveit. Þeir, sem þetta lesa, eru beðnir að lesa ekki lengra að sinni, en kynna sér vandlega fyrri ritgerð mína, sem

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.