Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 23
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 311 inu í gerðardóm, sbr. 17. gr., þá má hann halda réttind- um sínum þar til dómur fellur. 3) Ef hluttækur samlagsmaður fer úr kaupstaðnum um stundarsakir til að leita sér atvinnu, eða í öðrum nauðsynlegum erindum, þá má hann gerast hlutlaus meðan hann er fjarverandi, en greiði hann öll samlagsgjöld sín, þá á hann heimtingu á dagpeningum, ef hann sannar með læknisvottorði að hann hafi verið ófær til vinnu vegna veikinda, en ekki á hann þá tilkall til neinna annara hlunninda úr samlagssjóði. Hlutlausir félagar, þeir sem nefndir eru í 2. og 3. lið, skulu greiða í samlagssjóð 1 kr. á ári. Þeir geta orðið hluttækir aftur, hvað sem líður aldri þeirra eða heilsu, ef ekki skortir önnur skilyrði, sbr. 2. gr. Allir hlutlausir samlagsmenn, er verða hluttækir, skulu þá hlíta ákvæði 5. gr. Hér er gert ráð fyrir því, að rikismenn og yfirleitt hverir sem vilja, geti verið í samlaginu, án þess að njóta neinna hlunninda, til þess eins, að styrkja samlagið. 4. málsgrein i 1. staflið, »Ef hlutlaus félagi“ o. s. frv., má vel sleppa. Akvæðin í 3. staflið eru nauðsynleg hér á landi, af því að það er svo algengt, að fólk leiti sér atvinnu í önnur héruð; þau eru eina undantekningin frá þeirri meginreglu, að þeir einir geti verið í samlaginu, sem dvelja á sam- lagssvæðinu. 4. gr. Hver sá, er vill ganga í sjúkrasamlagið, skal færa stjórninni skriflega inntökubeiðni og læknisvottorð. Því skal ráða til lykta á næsta stjórnarfundi, hvort beiðandi verður tekinn í samlagið. Ef beiðni er hafnað eða samlagsstjórnin í vafa um, hvað gera skuli, þá má vísa málinu i gerð; net'nir stjórnin einn til úr flokki félagsmanna, læknar samlagsins annan, en þriðja bæjarstjórn, og fella þeir fullnaðarúrskurð. Nú er einhverjum veitt viðtaka í samlagið, og er hann þá talinn félagi þess frá næstu mánaðamótum. Béttast er að hafa prentuð eyðublöð fyrir inntökuheiðnir og lækn- isvottorð. Akvæðin í 3. málsgrein eiga að koma í veg fyrir að stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.