Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 24
312 Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. samlagsins hafni nokkrnm manni nm inntökn aö ástæðulansn; í sveitum komi hreppsnefnd í stað hæjarstjórnar. 5. gr. Hluttækir félagar öðlast engin réttindi fyr en 6 vik- ur eru liðnar frá því er þeir komust í félagatölu; þetta gildir þó ekki um sjúkdóraa, er orsakast af slysum. Öll erlend sjúkrasamlög hafa þessn lik ákvæði í lögnm sínum, til þess að tryggja sér, að menn ryðjist ekki hópum saman í samlagið,. þegar veikinda er von, og verði því tafarlaust til mikillar hyrði. 6. gr. Þessi eru réttindi hiuttækra samlags- m a n n a: 1) Okeypis læknishjálp handa þeim sjálfum og börnum þeirra, sem eru hjá þeim innan 15 ára (einnig stjúpbörnum og meðgjafarlausum fósturbörnum); hjálpina veitir læknir sá, eða læknar, er samlagið hefir ráðið til þess, og greiðir samlagið ekki fyrir hjálp annara lækna, nema ef svo ber undir (slys, kona í barnsnauð) að bráð þörf hefir verið á lækni, en ekki náðst til lækna sam- lagsins. 2) Okeypis lyf, þau er samlagslæknir telur nauð- synleg, handa þeim sjálfum og börnum þeirra, sem eru hjá þeim og innan 15 ára; ennfremur handa þeim sjálf- um: haulbönd, smíðaðir limir og því líkar umbúðir, en þó ekki meir en nemi 25 kr. á ári handa sama manni, og verður hver að annast sjálfur viðhald þessara hluta og nýja þá upp. Samlagið leggur ekki til áfenga drykki, eða gos- drykki, eða Ivffæðu, eigi heldur flöskur, glös, krukkur eða önnur þess konar lyfjaílát. 3) Okeypis sjúkrahúsvist í þessum sjúkra- húsum.................................................. ef samlagslæknir telur þess þörf, handa þeim sjálfum og börnum þeirra, sem heima eru og innan 15 ára. Nú vili 8amlagsmaður fremur fara í eitthvert annað sjúkrahús, og greiðir þá samlagið fyrir nauðsynlega dvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.