Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 25

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 25
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 313 hans þar það sem jafnlöng dvöl hefði kostað í því sjákra- húsi, sem samlagsmönnum er ætlað. Ef samlagslæknir lýsir yfir því, að sjúklingur megi liggja í heimahúsum, ef hjúkrunarkona gæti hans, en verði ella að fara i sjúkrahús, þá skal hann vera kyr heima, ef samlagið útvegar honum hjúkrunarkonu á sinn kostnað. Ennfremur veitir samlagið ókeypis aðgerð á augn- sjúkdómum, einnig nuddaðgerð og böð handa samlagsmönn- um sjálfum, en þó ekki frekar, en nemi 15 kr. á ári fyrir hvern þeirra. 4) Dagpeningar handa þeim sjálfum (ekki börn- unum), þannig að þeir er greiða (1,75 kr.) á mánuði, fá 2 kr. á dag þeir er greiða (1,35 —) á mánuði, fá 1 kr. 50 á dag þeir er greiða (i,oo —) á mánuði, fá 1 kr. á dag þeir er greiða (0,85 —) á mánuði, fá 75 a. á dag þeir er greiða (0,75 —) á mánuði, fá 50 a. á dag. Vistráðin hjú, giftar konur og unglingar innan 18 ára þurfa ekki að tryggja sér dagpeninga. Sjúkdómar baka mönnum fjártjón á fernan bátt: lækniskostnað, lyfjakostnað, sjúkrahúskostnað og atvinnumissi. Sjúkrasamlögin veita tryggingu fyrir uppbótt á öllu þessu tjóni og samlagsmenn eiga heimtingu á uppbótinni, þurfa ekki að s æ k j a um hana og eiga undir náð aunara, bvort þeir fá nokkuð, þvi að sjúkra- samlögin eru tryggingarfélög, ekki styrktarfélög. Það kann að virðast misrétti, að foreldrar fá ókeypis læknishjálp, lyf og sjákrabúsvist handa börnum sínum án aukaborgunar (sbr. þó 9. gr. 4) — misrétti gegn þeim, er engin börn eiga; en þetta jafnar sig upp; þar sem samlögin eru komin á fastan fót, fer fólk í þau á unga aldri og á von á þessum aukablunnindum síðar, þegar til barneigna kemur. Hvert samlag gerir samning við einn lækni eða fleiri um læknis- hjálp. Er þá annaðhvort samið um tiltekna þóknun á ári fyrir hvern samlagsmann, eða lækni goldið eftir reikningi. Hér á landi er viðast ekki nema einum lækni til að dreifa, héraðs- lækninum. Gjaldskrá héraðslækna er mjög lág. Þess vegna mun réttast að íslenzk sjúkrasamlög noti sér hana og borgi lækni eftir reikningi. Sjúkrasamlagið verður vinningur fyrir lækninn, að því leyti, að þar fær hann öll verk sin skilvíslega borguð; þess vegna ættu læknar að geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.