Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 32
320 Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 9) Hver samlagsmaður er skyldur að gegna, ef hann er kjörinn í stjórn samlagsins eða endurskoðunarmaður. 10) Hver samlagsmaður er skyldur að birta stjórn samlagsins, ef hann skiftir um bústað. Nú flytur hann sig búferlum út úr..............kaupstað og er hann þá úr samlaginu. 11) Þeir er fara úr samlaginu eiga enga heimtingu á neinu því fé, er goldið hefir verið í samlagssjóð. Hér á landi vantar vitneskju nm veikindakostnað almennings. Þess vegna er afarerfitt að segja um það, hversu há iðgjöld muni þurfa til tryggingar á þessum kostnaði. I litlum hreppum ættu menn að geta horið sig saman um það, hvað þessi útgjöld — að undanteknum atvinnu- missi — hafi verið mikil í nokkur ár, og þá ekki gleyma þvi, ef einhver úr hrepnum hefir farið i sjúkrahús. Gerum að hreppsbúar komist að þeirri niðurstöðu, að veikindakostnaðurinn hafi nnmið að meðaltali H kr., ef jafnað er niður á allar fullorðnar manneskjur (18 ára eða eldri); þá ætti iðgjaldið að vera 6 kr. á ári, eða 50 aurar á mánuði, fyrir þá, sem ekki tryggja sér dagpeninga. En ef útkoman yrði sú, að kostnaðurinn hafi ekki farið fram úr 3 kr. 60 aur. á ári, þá ætti mánaðargjaldið að vera 30 aur. Svigatölurnar í þessari 9. gr. uppkastsins, eiga að vera til leið- heiningar og íhugunar. En réttast er að fara ekki of lágt, ávalt hægra að lækka gjöld, en hækka. Mörg erlend sjúkrasamlög vilja ekki taka til tryggingar þá sem eru .orðnir hálf fimtugir að aldri; veikindahættan vex með aldrinum. En ef rosknir menn eru teknir i samlag, þá verður að heimta af þeim auka- gjald, eins og hér er gert. Akvæðin i 4 lið greinarinnar ern altið i útlendum sjúkrasamlöguœ, enda sanngjörn. Það mun þykja umstang í sveitum að greiða mánaðargjöld; en hér er tvenns að gæta, þess fyrst, að sjúkrasamlög verða ávalt að ganga TÍkt eftir þvi, að iðgjöldin séu greidd fyrir fram, þess annars, að flestum er hægra um tið gjöld smá, en eitt gjald stórt. Auðvitað fer eins ve) á þvi, að menn greiði íyrir ársfjórðung eða missiri eða heilt ár í senn; en hinu má aldrei gleyma, að heimta iðgjöldin fyrirfram; það gjöra öll tryggingarfélög. II. Stjórn samlagsins. 10. gr. Stjórn skal velja skriflega á aðalfundi í febrúarmán- uði, einn formann og 6 fulltrúa. Skal velja til 2 ára og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.