Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 33
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 321 gangi 4 úr annaðhvort ár, í fyrsta sinni eftir hlutkesti, en 3 hitt árið. Stjórnendur kjósa sjálflr varaformann og skifta störfum með sér. Þeir geta skorast undan endurkosningu jafnlangan tima, sem þeir hafa verið í stjórninni. Á aðalfundi skal einnig velja 2 varafulltrúa og fer annar frá á hverju ári, í fyrsta sinni eftir hlutkesti. Stjórnendur skulu eiga fund með sér í vikunni eftir fyrstu helgi i hverjum mánuði. Það er lögmætur stjórnar- fundur, ef 4 koma á fund, og ræður þar afl atkvæða. Stjórnendur skulu bera ábyrgð á samlagssjóði, á þvi, að samlagið bíði ekki tjón af ólöglegum tílkostnaði, hirðu- leysi eða svikum. Stnnda þeir í ábyrgð á þessu einn fyr- ir alla og allir fyrir einn. Þó getur aðalfundur þegið þá undan ábyrgðinni, ef um svik er að ræða, en undanþága er því að eins lögmæt, ef hún er samþykt með 2/3 greiddra atkvæða. Stjórnendur skulu hafa allar nauðsynlegar gætur á sjúkum samlagsmönnum. Stjórnendnr skulu allir vinna starf sitt kauplaust, en ritfangakostnað og annan beinan kostnað skal greiða úr samlagssjóði. I sveitasamlögum koma deildarstjórar i stað fulltrúanna, og má hafa þá mismunandi marga eftir stærð sveitarinnar. Það er nauðsynlegt, einnig í sveitum, að stjórnendnr hittist einu sinni í hverjum mánnði, til að gera út um inntökubeiðnir, rannsaka fjár- haginn og ræða önnur félagsmál. 11. gr. Formaður stýrir stjórnarfundum og semur gjörðabók á fundunum. Hann semur fyrir hönd samlagsins við lækna, lyfsala, sjúkrahús og hjúkrunarfélög eða hjúkrunarkonur. Ef formaður og varaformaður eru hvorugir viðlátnir,kem- ur einn af fulltrúunum íformanns stað, sá er þeirvelja til þess. 12. gr. Stjórnin ræður gjaldkera. Hann skal vera í samlaginu, en ekki í stjórn þess, og kunna reikningshald. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.