Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 35

Skírnir - 01.12.1909, Síða 35
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 323 Lögmætir samlagsfundir hafa æðsta vald í öllum mál- um samlagsins, innan þeirra takmarka, sem lögin setja. Hverjum samlagsfundi stýrir kjörinn fundarstjóri. Hann rannsakar i fundarbyrjun, hvort fundurinn haíi ver- ið löglega boðaður, og lýsir úrskurði sínum í hevranda hljóði. Fundui er lögmætur, ef hann er löglega boðaður, hvort sem margir koma eða fáir. Ræður afi atkvæða; ef jöfn falla, ræður atkvæði fundarstjóra. Atkvæðisbærir eru allir hluttækir samlagsmenn, 18 ára eða eldri, einnig hlutlausir samlagsmenn, ef þeir greiða 2 kr. i árstillag, eða þaðan af meira. í byrjun hvers fundar skal leggja fram skrá yfir atkvæðisbæra samlagsmenn, undirritaða af gjaldkera. Fundarstjóri ræður þvi, hvernig atkvæðagreiðslu skuli háttað; þó skal atkvæðagreiðslan jafnan vera skrifieg, ef einhver atkvæðisbær fundarmaður krefst þess. Stutta skýrslu skal rita í sérstaka gerðabók um það, er gerist á samlagsfundum; allar fundarsamþyktir skal rita orðrétt í gerðabókina. Fundargerðina skal lesa upp í fundarlok og bera undir atkvæði, en fundarstjóri og stjórnendur samlagsins, þeir sem við eru, skulu rita nöfn sín undir. Skal þessi fundargerð vera full sönnun þess, er fram hafi farið á fundinum. I sveitasamlögum verður að boða fundi á þann hátt, sem tíðkað er í sveitum. En skýlaus ákvæði verða að vera í lögunum um það, að all- ir samlagsmenn fái fundarboð með tilteknum fyrirvara. 14. gr. Reikningsár samlagsins er hvert almanaksár. Gjaldkeri skal gera hvern ársreikníng í tvennu lagi og láta fylgja skýrslu um eignir samlagsins, ógreidd út- gjöld og útistandandi skuldir í lok reikningsársins. Alla ársreikninga með athugasemdum endurskoðunar manna og svörum stjórnarinnar skal hafa samlagsmönn- um til sýnis á hentugum stað, eigi skemur en vikutíma 21*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.