Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 41

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 41
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 32» hún hafði lokið við að lesa hana fyrir hann, sat hann lengi hugfanginn og sagði svo: »Þú hefir jafnan átt góða daga, og þó hefir þessi ræða þín komið mér til að ásaka mig; því hvernig getur þú, sem enga beiska lífsreynslu hefir sjálf, fundið svona sárt til ranglætis þess, sem þínu kyni er sýnt? Hver hefir innrætt þér þetta?« »Það hefi eg lært í skrifstofunni þinni, þegar eg var barn og heyrði konurnar vera að kæra bágindi sín fyrir þér. Þeir sem hafa dálitla meðaumkun og ímyndunarafl geta fundist annara sorgir snerta sig, sem það kæmi fram við þá sjálfa«. »Já, en eg gæti bent þér á margt ennþá verra, sem þú hefir ekki tekið fram«, sagði hann. Og svo benti hann henni á margt fleira, og hjálpaði henni með ráðum og dáð í lögfræðisatriðum. Nokkuru síðar talaði hún aftur í þessu sama máli í þinginu fyrir fullu húsi af áheyrendum: lögfræðingum, stjórnmálamönnum og konum. Ræður hennar voru prent- aðar í 20,000 eintökum og þeim stráð út um öll Banda- ríkin. Þær breytingar, sem hún hafði mest barist fyrir á hjónabandslögunum, komust nú loks á árið 1860. Með þessum lögum fengu giftar konur fullan atvinnurétt og full umráð yfir börnunum jafnt föðurnum, með öðrum orðum sömu völd, réttindi og skyldur sem hann. Margsinnis talaði Mrs. Stanton fyrir frjálslegum hjóna- skilnaðarlögum, sem um þær mundir voru mjög ófrjáls- leg. Margir, bæði karlar og konur, voru hræddir við að setja það í samband við kvenréttindamálið. En það var hún ekki. Hún hélt margsinnis snildarlegar ræður í þvi máli og sýnir hve fráleitt það sé, að börn, 14 ára drengir og 12 ára stúlkubörn, sem í alla staði séu ómyndug, hafi leyfi til að gera hjónabandssamning fyrir alla æfi. Sömu- leiðis, að konur séu skyidar að lifa saman við drykkju- menn og hvers konar ólifnaðarmenn, sem menn þeirra séu, án þess að geta losast frá þeim. Samhliða baráttunni fyrir réttarfarslegri stöðu kvenna og pólitískum réttindum þeirra, var einnig barist um sömu mundir fyrir réttindum kvenna til háskólanáms, einkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.