Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 42

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 42
Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. •330 læknisnáms og til embætta. Fyrsta konan, sem tók læknis- próf í Ameríku, var Elizabet Blackwell. Hún hafði leit- nð fyrir sér við hvern einasta háskóla í Bandaríkjunum, ■en allstaðar verið neitað. Loks leyfðu prófessorarnir við læknaskólann í smábænum Geneve í New York ríkinu henni að stunda þar nám, ef stúdentarnir leyfðu það, í þeirri von, að það mundu þeir ekki gera. En stúdentarnir, sem þó voru þar sérstaklega íllræmdir, leyfðu það, og hétu um leið, að hana skyldi aldrei iðra þess. Enda breyttu þeir við komu hennar algerlega framferði sínu, og urðu eftir það siðsamir menn, að minsta kosti í skólanum. Ekki fekk E. Blackwell aðgang að spítölum, nema einum fá- tækraspítala. Hún ferðaðist því til Norðurálfunnar, og komst með herkjum að spitölum í Paris og Lundúnum, en þó ekki að þeim deildum, sem fengust sérstaklega við kvensjúkdóma. Eftir að hún kom heim til Ameríku aftur setti hún á fót lítinn spítala í New York á sinn kostnað handa ■sjálfri sér og öðrum kvenlæknum, sem ekki gátu fengið aðgang að neinum spítölum með sjúklinga sína. Árið 1861 hófst þrælastríðið, og stóð til 1866. Allan þann tíma fengust Ameríku konur ekki við kvenréttinda- málin. Kvenréttindafélögin héldu ekki heldur sambands- þing sín fyr en friður komst á. Konur Norðurríkjanna tóku mikinn þátt í stríðinu. Meðan ófriðurinn stóð yfir, :Stóðu þær heima fyrir búum, verzlunum og hvers konar störfum sem var, og sýndu þar hinn mesta dugnað og þrek. Elizabet Blackwell hafði á ferð sinni uin England kynst hinni frægu hjúkrunarkonu Florence Nigthingale og gerði nú alt sem hún gat til að koma reglulegu skipu- lagi á hjúkrun og meðferð særðra og sjúkra í hernum. En hún fekk ekki leyfi til að fara með, sem læknir, eins •og hinir læknarnir, og þá hætti hún við förina. En önnur kona tók það starf upp. Það var C1 a r a B a r t o n — Ameríku Florence Nightingale. — Hún hafði áður verið góðkunn kenslukona, og varð síðar fyrsta kon- an, sem fekk stöðu við stjórnarskrifstofurnar í Washing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.