Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 45
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 333 ])essi »móðir« Bickerdyke«. — »Þá get eg ekkert gert fyrir yður. Hún má sín hér eins mikils og eg«, svaraði herforinginn. — Dr. Bellaws, sem af stjórninni var settur yfirmaður yfir heilbrigðislandsfélaginu, sem Elizabet Blackwell hafði komið á fót, segir um konurnar í Norðurríkjunum á ófrið- arárunum 1861—1866, sem tóku þátt í hjúkrun hersins: »Annað eins samansafn af ágætiskonum hefi eg aldrei verið svo lánsamur að þekkja, bæði að gáfum, mentun, hjartagæzku og siðferði. Þær eru prýði allrar kvenþjóðar- innar. Þær færðu hjúkrunarfræðinni og sjúkrahúsum sína kvenlegu nærgætni og viðkvæmni, meðaumkun oe: ósér- plægni. Þær urðu að berjast við hinar köldu spítalaven- jur og það hálf-ósiðaða kæruleysi, sem styrjaldir flytja með sér og gera bæði læknishjálp og útlærða hjúkrun hluttekningailausa og ónóga. Hin eðlilega tortrygni, sem allir læknar og spítalafólk sýndi öllu sjálfsboða hjúkrunar- liði, hlaut að kenna þeim konum, sem vildu skipa vel sæti sitt, þá nærgætni, tilhliðrunarsemi og þolinmæði, sem ekki tíundi hver læknir getur sýnt eða á til. — Þær hlutu að yfirvinna hinn ineðfædda viðbjóð á blóði, sárum, óreglu og ofbeldi, og læra að þekkja öll skapbrigði manna, sem ekkert nema mannástin batt þær við, og oft voru frávita af þjáningum og hitaveiki. En allra harðast hlýt- ur þó að hafa verið fyrir þær að þola með undirgefni ofstopa og ósvífni hálflærðra lækna, sem oft lá við að hefðu í frammi við þær líkamlegar misþyrmingar«. Ymsar konur fylgdu mönnum sínum í herinn. Nokkr- ar þeirra klæddust karlmannaklæðum og tóku þátt i bar- dögunum. Jafnvel einstaka konur voru gerðar að undir- foringjum, án þess að nokkurn grunaði að það væru konur. Dr. Bellaws segir líka eftir stríðið, þegar hann lagði niður embætti sitt: »Ef konurnar hefðu ekki verið jafn ósérplægnar og þær voru, bæði heima í sveitunum, í hern- um, og í spítölunum, þá mundu endalok ófriðarins ekki hafa orðið jafn happasæl og þau urðu. Því að auk allr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.