Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 46

Skírnir - 01.12.1909, Síða 46
334 Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. ar persónulegrar hjálpar, hafa þær fært karlmönnunum áhuga, trú á sigurinn, föðurlandsást og þolgæði. Marga, sem hafa verið áhugalausir og eigingjarnir, hafa konur þeirra fengið til að fara. Og liðhlaupar og varmenni hafa ekki átt heimkvæmt«.--------- Menn kynnu nú að haía ætlað, að þegar ófriðinum var lokið og löggjafarvaldið settist aftur að störfum, þá mundi þessi framkoma kvenna í þágu ættjarðarinnar tek- in til greina. Nú var því takmarkinu náð að brjóta fjötr- ana af þrælum Suðurríkjanna. Þjóðfélagseiningin var frelsuð með blóði landsins beztu sona, og með almennum áhuga og hluttekníngu flestra af dætrum þess. Þær höfðu yrkt jörðina, sáð og uppskorið og forðað landinu frá hallæri og hungursneyð. Þær höfðu hjúkrað særðum og lagt líf sitt í hættu þeirra vegna. Þær höfðu tekið fé sitt og skartgripi — alt, sem þær gátu við sig losað, til bjargar landi og lýð. Þær mundu því sýnast eiga eðlilegan rétt til að teljast með, þegar stjórnarskrárbreytingin yrði ger. I þessu skyni stofnuðu frelsisvinir eða þrælafrelsis- félögin til sameiginlegs fundar 1866 í New York. Á þeim fundi var lagt til af ýmsum vinum kvenna að þrælafrelsis- félögin og kvenréttindafélögin stofnuðu eitt sameiginlegt jafnréttisfélag, sem hefði fyrir markmið fullkomið jafn- rétti kvenna og karla, hvítra manna og svartra og kyn- blendinga, og heimtaði pólitískan atkvæðisrétt handa öll- um körlum og konum. — Sama gerði kvenréttindalands- félagið. Það hélt sinn fyrsta fund eftir stríðið árið 1866, og samþykti þá að breyta nafninu og kalla félagið Hið ameríska jafnréttisfélag, það skyldi krefjast fyrst af öllu pólitísks atkvæðisréttar handa ö 11 u m, konum sem körlum. En nú snerust ýmsir ákveðnustu þræiavinimir, sem áður höfðu einnig verið kvennavinir, m ó t i konunum. T. d. Wendell Phillips, svo að ekkert varð úr því, að þrælafrelsisfélögunum væri breytt í jafnréttisfélög. Þeir sögðu, að nú væri »timi þrælanna« kominn, konurnar mættu ekki setja pólitísk réttindi þeirra í hættu, með þvi að binda þau við kvenréttindin. Þrælarnir, sem væri nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.