Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 48
336 Kvenréttindahreyfingin i Ameríku. Nú átti þingið í New York ríkinu að haldast sumarið 1867. Horace Greely var einn í stjórnarskrárnefndinni, sem átti að leggja fram tillögur um breytingar. Mrs. Stanton skoraði á þingið að kjósa konu í þá nefnd. En því var auðvitað neitað. Horace Greely var á móti kosningarrétti kvenna, af því að það mundi verða stjórnar- skrárbreytingunni um kosningarrétt Svertingja og kyn- blendinga að falli. Hann hótaði konum því, að ef þær fylgdu 8inni skoðun fram um kosningarrétt þeirra, þá skyldi hann og blað hans snúast alvarlega gegn þeim. Þá fengu þær E. Stanton og S. Anthony konu hans til að beita sér fyrir kvenréttindamálið í Rochester, og gangast fyrir undirskriftaáskorun til þingsins frá konum um að fá kosningarrétt. Allar þess konar áskoranir voru lesnar opinberlega upp í þingsalnum. Þær Mrs. Stanton höguðu því þannig, að áskorunin frá Mrs. Horace Greely var lesin upp rétt á undan nefndarálitinu, er maður henn- ar las upp, sem formaður í nefndinni. I nefndarálitinu var tekið fram, að glæpamenn, vitfirringar og geðveikl- ingar hefðu ekki kosningarrétt. Hjónin stóðu því þarna opinberlega hvort gagnvart öðru. Enda sagði H. Greely litlu síðar við þær stallsystur, Mrs. Stanton og S. Anthony, að þær væru þeir kænustu stjórnmálamenn sem hann hefði þekt. Og þær hefðu séð um, að kona hans hefði verið kend við alt hans nafn, sem þær neituðu þó að giftar konur ættu að gera, einungis til að valda honum gremju. Ekki varð þeim hjónum þó þetta að ágreinings- efni. Hvarvetna í sambandsríkjunum gerðu konur nú harða atrennu tii að fá málum sínum framgengt, þar sem átti að gera stjórnarskrárbreyting, og taka almenuan kosn- ingarrétt karlmanna með. Um Kansas ferðuðust þau hjónin H. Blackwell og Lucy Stone til að halda fyrirlestra um þetta mál, og vinna menn með því. Um tíma virtist svo sem alt mundi ganga þeim að óskum. Jafnvel H. Greeley var í blaði sínu farinn að geta þess, að unga ríkið Kansas ætlaði að ganga á undan öðrum í þessu efni. En þá snerist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.