Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 53

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 53
 Kvenréttindahreyfingin i Ameríku. 341 í 25 dollara sekt fyrir að hafa kosið vísvitandi, þótt ólög- legt væri. Margrætt var um þetta mál, einkum þegar mál- in gegn kjörstjórunum voru lögð fyrir kviðdóm og dæmd þegar þau höfðu lagt sinn sektardóm á. Súsanna áfrýj- aði, af því að málið hefði verið rekið ólöglega. Hún fekk þó enga leiðrétting, en sektina galt hún aldrei, enda var aldrei gengið eftir henni. Árið 1807 voru samþykt lög í Washingtonfylkinu, sem veittu öllum hvítum amerískum borgurum kosningar- rétt, sem væru orðnir 21 árs gamlir. Þetta vildu konur nota sér og ýmsir karlmenn styrktu þær í því. Þó var þeim ekki leyft það, þegar á átti að herða, nema í einu kjördæmi nokkrum árum síðar, 1870, að mikilsmetin og vel mentuð kona ein tók málið að sér, hélt um það fyrir- lestra og fekk talið svo um fyrir konunum í héraðinu, að kosningardaginn skyldu þær halda helztu mönnunum mið- degisveizlu í skólahúsinu, þar sem kosið var, og rétt á eftir, þegar embættismennirnir væru komnir í gott skap, skyldu þær kjósa. Eftir að staðið var upp frá borðum, voru allir í góðu skapi, svo að þegar kosningin byrjaði, fóru allar konurnar og kusu með, án þess nokkur mælti á móti. Það yrði of langt mál að lýsa því hér, hvernig kon- ur í Bandaríkjunum börðust hvarvetna fyrir kosningarrétti sínum. En þrátt fyrir góð orð og loforð karlmannanna eru það þó ekki nema 4 ríki, sem enn hafa veitt þeim þessi réttindi: Wyoming 1869, Colorado 1893, Utah 1895 Idaho 1896. Kosningarréttarinál kvenna hefir verið margsinnis fyrir þingunum í öllum Norðuníkjunum. I Washington voru þau samþykt, en feld síðar vegna þess, að Sambands- þingið vildi ekki samþykkja stjórnarskrána með þeim ákvæðum. I Oregon, Kaleforniu, NebrasJca og Michigan voru þau lög samþykt, en féllu við almenna atkvæða- greiðslu kjósendanna, vegna þess að Wiskyflokkurinn lagði alt kapp á að konur kæmust ekki að, þvi að þá væri yfirráðum hans lokið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.