Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 55
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 343 rnn sínum kosningarrétt. Það væri fyrsta sinni í sögunni að konum og Svertingjum væri veittur þessi réttur. 0g þótt þær hefðu mist hann seinna, þá hefðu það verið inn- flytjendur, en ekki hinir alvarlegu og frjálslyndu kvekar- ar og púritanar, sem hefðu tekið hann af þeim, einum mannsaldri síðar. Kvenréttinda-landsfélagið ákvað að lýsa óánægju sinni á ákveðnara hátt en með því að vera utan við hátíða- haldið. Sumar vildu, að konur gengju i skrúðgöngu í sorgarbúningi, með sorgarveifar á stöngum og áritanir úr sjálfstæðisyfirlýsingunni. Sumar vildu að þær héldu sína sérstöku hátíð, læsu upp áskoranir, ályktanir og mótmæli sín, og heimtuðu réttlæti, frelsi og jafnrétti. Þetta var víða gert. Landsfélagið samþykti þá að halda hátíðina í Phila- delpíu, við sjálfa Independencehöllina, til þess að mót- mæla hátíðahaldi sjálfstæðisyfirlýsingarinnar, meðan kon- urnar gætu ekki verið með í því. Þær höfðu ætlað sér Carpenterhöllina sem hátíðarsal. Þar var fyrsti Congress- inn haldinn; þar kraup Washington í bæn og gömlu kvekararnir með honum, þegar þeir voru að biðja fyrir frelsi Ameríku. — En þær fengu ekki höliina. Annan stað í nánd við Independencehöllina, sem þær höfðu lof- orð um, fengu þær ekki heldur, af því að eigandinn var hræddur um leiguna, því að flestar konur, sem fyrir stóðu, voru giftar og höfðu því ekki rétt til að gera bindandi samninga. Loksins tókst þó að útvega húsnæðið, og varð Susan Anthony að gera samninginn undir sínu nafni, af því að hún var ógift. En konunum nægði ekki að halda sína sérstöku hátíð. Þær vildu vera við hallardyrnar og sjá um, að þær gleymd- ust ekki. Þær sömdu því yfirlýsingu um réttindi kvenna, sem þær ætluðu að rétta forseta Bandaríkjanna á sjálfri hátiðinni,réttáeftir að hann hefði lesið upp sjálfstæðisyfirlýs- ingu Bandaríkjanna frá 1786. Þar lýsa þær því yfir, að þeg- ar öll þjóðin sé fuli af ættjarðarást og fögnuði á aldar- afmæli landsins, þá séu þær sorgmæddar. Þótt þegnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.